Dagur 10: Ferðalangur í eigin landi Garpur heldur áfram á hringveginum. Fegurð Vestfjarða og varðskipið Þór í allri sinni dýrð. 3.4.2020 10:00
Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Guðrún Helga Sörtveit og Steinar Örn Gunnarsson eignuðust sitt fyrsta barn á Valentínusardaginn. Guðrún hvetur foreldra til að bera sig ekki saman við það sem þeir sjá á samfélagsmiðlum hjá öðrum. 2.4.2020 21:00
Upplifir langveika syni sína öruggari í þjóðfélaginu núna Þórunn Eva er móðir tveggja langveikra drengja en þeir eru báðir með genagalla á ónæmiskerfinu. Hún upplifir öryggi nú þegar allt þjóðfélagið passar vel upp á hreinlæti og handþvott. 2.4.2020 11:28
Dagur 9: Ferðalangur í eigin landi Selasamkoma hjá Hvítanesi. Garpur Elísabetarson ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. 2.4.2020 10:00
Alda Karen gefur fyrirlestraefnið sitt: „Við erum öll í þessu saman“ Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín tók þá ákvörðun í samkomubanninu að gefa allt fyrirlestraefni sitt á netinu endurgjaldslaust. 1.4.2020 20:00
Dagur 8: Ferðalangur í eigin landi Garpur Elísabetarson er einn á einstöku ferðalagi um Ísland á tímum kórónuveiru. 1.4.2020 12:30
Marengskossar Sylvíu Haukdal Það þarf aðeins fjögur hráefni í þessa einföldu uppskrift en marengskossarnir eru einstaklega fallegir á veisluborðið og sem skraut á kökur. 31.3.2020 15:00
Leið til að færa myndlistina nær fólki Elísabet Alma Svendsen starfar við að aðstoða fólk og fyrirtæki við að velja myndlist. Hún fékk á dögunum þá hugmynd að kynna íslenska listamenn í gegnum Instagram. 31.3.2020 13:00
Dagur 6 og 7: Ferðalangur í eigin landi Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. 31.3.2020 12:00
„Menn eru að taka hana í sátt í dag“ Ein frægasta ljósmyndin úr íslenska hestaheiminum er eftir Sigurgeir Sigurjónsson. Það voru þó margir sem sögðu í byrjun að myndin væri of útlensk. 31.3.2020 09:00