Friðlýsa Jökulsárlón Ein helsta náttúruperla landsins, Jökulsárlón, verður friðlýst á morgun. 24.7.2017 16:35
Sundlaugarvörður á Sauðárkróki grunaður um að hafa tekið ljósmyndir í kvennaklefanum Maður sem starfaði sem sundlaugarvörður í sundlauginni á Sauðárkróki sætir nú rannsókn lögreglu vegna gruns um að hann hafi tekið ljósmyndir af sundlaugargestum í kvennaklefa laugarinnar. 24.7.2017 16:09
Foreldrar Charlie Gard hætta baráttu sinni fyrir dómstólum Foreldrar Charlie Gard, bresks 11 mánaða drengs sem þjáist af afar sjaldgæfum og banvænum sjúkdómi, tilkynntu í dag að þau séu hætt baráttu sinni fyrir lífi drengsins fyrir dómstólum. 24.7.2017 14:24
Þúsundir landsmanna fengu símhringingu úr óþekktu númeri: „Þetta er ekkert annað en glæpastarfsemi“ Hrafnkell Gíslason, forstöðumaður Póst-og fjarskiptastofnunar, segir að torkennilegar símhringingar sem þúsundir landsmanna fengu í gær frá erlendu símanúmeri séu ekkert annað en glæpastarfsemi. 24.7.2017 14:00
Lögreglan í Sviss birtir mynd af árásarmanninum sem gengur enn laus Lögreglan í Sviss hefur birt mynd af manni sem réðst á fólk með keðjusög í bænum Schaffhausen í dag en fimm eru særðir eftir árásina, þar af tveir alvarlega. 24.7.2017 13:37
John Snorri í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum. 24.7.2017 12:19
Microsoft eyðir Paint Microsoft stefnir að því að eyða forritinu Paint í næstu uppfærslu á stýrikerfinu Windows 10. 24.7.2017 11:32
Árásarmaður gengur laus í svissneskum bæ Fimm eru særðir, þar af tvær alvarlega, eftir að óþekktur maður er sagður hafa gengið berserksgang með keðjusög í svissneska bænum Schaffhausen, nærri landamærunum að Þýskalandi. Lögreglan leitar að árásarmanninum. 24.7.2017 11:06
Spá hátt í 20 stiga hita á höfuðborgarsvæðinu síðar í vikunni Það má segja að íbúar höfuðborgarsvæðisins séu orðnir langeygir eftir sumarveðri á meðan íbúar á Norður- og Austurlandi hafa sleikt sólina og notið blíðviðris undanfarna daga. 24.7.2017 10:37
Sean Spicer hættir sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins Sean Spicer sagði í dag af sér sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. 21.7.2017 16:07