Rafmagnskapall brann yfir í álverinu í Straumsvík Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út á þriðja tímanum í dag þar sem tilkynnt hafði verið um eld í álverinu í Straumsvík. 21.7.2017 15:49
Alelda bíll á bílastæði SÁÁ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú á þriðja tímanum vegna bíls sem var alelda á bílastæði SÁÁ við Stórhöfða. 21.7.2017 15:09
Manndráp í Mosfellsdal: Úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði Svein Gest Tryggvason í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna en hann er grunaður um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana við heimili hans í Mosfellsdal í júní. 21.7.2017 14:24
Alvarlega slasaður eftir vinnuslys í Keflavík Starfsmaður hjá Plastgerð Suðurnesja er talinn alvarlega slasaður eftir vinnuslys sem varð um hádegisbil í dag. 21.7.2017 14:10
Björgunarsveitarmenn í lífsháska við leit í Hvítá Þrír björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitinni Björgum frá Eyrarbakka lentu í lífsháska í Hvítá í dag þar sem þeir voru við leit að hinum 22 ára gamla Nika Begades sem féll í Gullfoss á miðvikudag. 21.7.2017 13:41
Tekur við sem talskona Stígamóta á ný Guðrún Jónsdóttir mun taka aftur við hlutverki talskonu Stígamóta en hún steig til hliðar í síðasta mánuði á meðan fram fór sálfélagslegt áhættumat til að greina ástandið á vinnustaðnum. 21.7.2017 11:50
Maðurinn sem féll í Gullfoss hét Nika Begades Maðurinn sem féll í Gullfoss þann 19.júlí s.l. hét Nika Begades og 22 ára gamall frá Georgíu. 21.7.2017 10:46
Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20.7.2017 15:45
Telja að innflutningur á ferskum búvörum hingað til lands hafi ekki slæm áhrif á heilsu manna og dýra Eins og er ríkir bann við innflutningi á fersku kjöti, ferskum eggjum og vörum úr ógerilsneyddri mjólk á Íslandi. 20.7.2017 13:48
Árekstur á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar Sjúkralið og lögregla voru kölluð út nú skömmu fyrir hádegi vegna tveggja bíla áreskturs á Miklubraut. 20.7.2017 12:05