Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Alelda bíll á bílastæði SÁÁ

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú á þriðja tímanum vegna bíls sem var alelda á bílastæði SÁÁ við Stórhöfða.

Björgunarsveitarmenn í lífsháska við leit í Hvítá

Þrír björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitinni Björgum frá Eyrarbakka lentu í lífsháska í Hvítá í dag þar sem þeir voru við leit að hinum 22 ára gamla Nika Begades sem féll í Gullfoss á miðvikudag.

Tekur við sem talskona Stígamóta á ný

Guðrún Jónsdóttir mun taka aftur við hlutverki talskonu Stígamóta en hún steig til hliðar í síðasta mánuði á meðan fram fór sálfélagslegt áhættumat til að greina ástandið á vinnustaðnum.

Sjá meira