Vondaufur um að fundahöld skili nokkru Forstjóri Icelandair Group segir stöðuna sem upp er komin eftir að félagsmenn FFÍ kolfelldu kjarasamning við flugfélagið ekki vera góða. Tilgangslaust er að mati forstjórans að funda um málið, lengra verði ekki komist í samningsátt. 8.7.2020 16:18
Enn á gjörgæslu eftir brunann Kennslanefnd Ríkislögreglustjóra telur sig hafa borið kennsl á einstaklingana þrjá sem létu lífið í brunanum á Bræðraborgarstíg í lok júní. 8.7.2020 15:41
Fjórum apótekum gert að greiða 50 þúsund króna sekt Fjögur apótek á höfuðborgarsvæðinu voru sektuð í upphafi árs fyrir ófullnægjandi verðmerkingar. 8.7.2020 14:37
Play tilbúið að stökkva fyrr inn ef þörf krefur Forsvarsmenn flugfélagsins Play segjast vera tilbúnir að koma inn á flugmarkaðinn fyrr en stefnt hefur verið að, krefjist aðstæður þess. 8.7.2020 14:06
Ástráður, Guðbjörg og Gylfi skipa gerðardóm hjúkrunarfræðinga Ríkissáttasemjari hefur skipað gerðardóm í deilu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs 8.7.2020 13:07
Segjast hafa fylgt öllum reglum en fengið morðhótanir fyrir Tékknesku jeppakarlarnir segjast ekki hafa komið hingað Íslands til að tæta upp íslenska náttúru. 8.7.2020 11:21
Hótel Saga óskar eftir greiðsluskjóli Hótel Saga hefur bæst í hóp þeirra ferðaþjónustufyrirtækja sem hafa sótt um greiðsluskjól á síðustu dögum og vikum. 7.7.2020 16:43
„Þeir verða stoppaðir ef að sést til þeirra“ Hópur tékkneskra jeppakalla má vænta tiltals frá lögreglu eftir að hafa birtir myndir af eigin utanvegaakstri 7.7.2020 14:13
Björgvin hæfari en fyrrverandi þingmenn og forstjórar Björgvin Víkingsson tekur við starfi forstjóra Ríkiskaupa 1. september næstkomandi. 7.7.2020 11:07
Hinsta kveðjan dýrari eftir lagabreytingu Útfarakostnaður sem aðstandendur látinna þurfa að bera eykst með nýjum lögum sem samþykkt voru í vikunni. 4.7.2020 18:45