

Stefán Ó. Jónsson
Nýjustu greinar eftir höfund

Huldufélag úr rannsóknarskýrslunni í 919 milljóna þrot
Félagið AB 76 ehf., sem meðal annars er minnst á í fjórða bindi Rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið, var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi síðasta árs.

Lækka hraða á sex götum og setja upp „snjallgangbrautir“
Alls verður 190 milljónum króna varið í umferðaröryggismál í Reykjavík á þessu ári.

Gengst við því að hafa spurt hvort maður í vanda væri skattgreiðandi
Starfsmaður fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar gengst við því að hafa spurt hvort einstaklingur, sem þurfti aðstoð í miðborg Reykjavíkur, liti út fyrir að vera „skattgreiðandi.“

Ísland taki þátt í bóluefnisverkefni
Íslensk stjórnvöld eru áhugasöm um að taka þátt í alþjóðlegu verkefni Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) um bóluefni við kórónuveirunni.

Breyta upplýsingagjöf eftir skimun
Aðeins þau sem eru smituð við komuna til landsins munu fá tilkynningu frá almannavörnum.

Guðlaugur Þór reyndi að tæla fréttamann CNN
Richard Quest, fréttamaður CNN, var hæstánægður með bakgrunninn sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, valdi fyrir spjall þeirra tveggja.

Dulbúnir lögreglumenn þóttust færa glæpamanni stolnar vörur
Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um margvísleg brot fyrr á þessu ári.

Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða
Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar

Rio Tinto hafi ekki svarað tilboði Landsvirkjunar
Forstjóri Landsvirkjunar segir kvörtun Rio Tinto til Samkeppniseftirlitsins og hótanir um mögulega lokun álversins í Straumsvík koma sér á óvart.

Afkoma Arion „umtalsvert“ betri en spáð var
Rekstur Arion banka gekk betur á síðasta ársfjórðungi en spár gerðu ráð fyrir, ef marka má orðsendingu bankans til Kauphallarinnar.