Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“

Hallgrímur Egilsson, eða Halli Egils, naut sín í botn í stemningunni miklu í Grindavík á laugardagskvöld þegar hann vann annað undankvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti.

Harma rasíska og trans­fóbíska grein liðs­félaga Sveindísar

Grein sem fótboltakonan Elizabeth Eddy , liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Angel City, skrifaði í New York Post hefur valdið mikilli óánægju innan liðsins. Þar krafðist Eddy þess að settar yrðu skýrar reglur um að leikmenn úrvalsdeildar kvenna í Bandaríkjunum þyrftu að hafa fæðst með eggjastokka eða gengist undir kynjapróf.

Kóngarnir í Fær­eyjum: Töpuðu ekki leik allt tíma­bilið

Leikmenn KÍ frá Klakksvík í Færeyjum tryggðu sér í kvöld bikarmeistaratitilinn og eru þar með tvöfaldir meistarar. Það sem gerir afrek þeirra enn merkara er að þeir töpuðu ekki einum einasta leik í færeyska fótboltanum í ár.

Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur

Erling Haaland fór í fyrsta sinn á ævinni í grímubúning, í tilefni hrekkjavökuteitis sem hann fór í með Isabel Haugseng Johansen kærustu sinni og barnsmóður. Hann fór í gervi Jókersins og kom íbúum Manchester-borgar skemmtilega á óvart.

Full­komin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni

Það þurfti fullkomna þrennu frá Kieffer Moore til að stöðva lærisveina Franks Lampard í Coventry, í ensku B-deildinni í fótbolta. Coventry verður þó áfram á toppi deildarinnar.

Blikar á­fram með fullt hús stiga

Breiðablik og Haukar sitja saman á toppi 1. deildar karla í körfubolta, með fullt hús stiga, eftir að Blikar unnu tíu stiga sigur gegn Snæfelli í kvöld, 94-84.

Sjá meira