Sveindís kvödd á sunnudaginn Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg hefur nú formlega tilkynnt að Sveindís Jane Jónsdóttir yfirgefi félagið í sumar, þegar samningur hennar rennur út. 8.5.2025 11:30
Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Grindavíkurvöllur hefur verið metinn öruggur til æfinga og keppni og því virðist ekkert því til fyrirstöðu að Grindvíkingar taki þar á móti Fjölni úr Grafarvogi á laugardaginn, í fyrsta heimaleik sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í ár. 8.5.2025 11:02
Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Einn markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta í vetur, Jón Ómar Gíslason, er genginn í raðir Hauka frá Gróttu. 8.5.2025 10:55
Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8.5.2025 10:02
Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þýska körfuboltafélagið Alba Berlín, sem Martin Hermannsson leikur með, hefur sagt skilið við EuroLeague, sterkustu Evrópukeppni félagsliða, og mun spila í Meistaradeild FIBA í staðinn. Þetta eru stór tíðindi í evrópskum körfubolta. 7.5.2025 16:32
Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Framarar voru ekki lengi að tilkynna um arftaka Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, í stöðu hægri hornamanns, eftir að Þórey spilaði sinn síðasta handboltaleik á mánudaginn. 7.5.2025 13:18
Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Donald Trump Bandaríkjaforseti telur að það gæti verið hvatning fyrir Rússa til að binda enda á stríðið í Úkraínu, að þeir eigi annars ekki möguleika á að spila á HM í fótbolta á næsta ári í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. 7.5.2025 11:02
Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Ráðning Handknattleikssambands Íslands á Þóri Hergeirssyni í stöðu ráðgjafa í afreksmálum hefur vakið athygli í handboltaheiminum og er víða fjallað um hana, sérstaklega á Norðurlöndum. 7.5.2025 10:31
Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Bosníu ytra í kvöld, klukkan 18 að íslenskum tíma, í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM. 7.5.2025 10:15
Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Einvígi Inter og Barcelona verður lengi í minnum haft en að lokum var það Inter sem eftir framlengingu tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr einvíginu má sjá á Vísi. 7.5.2025 08:33
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent