„Vestri hefur verið að taka leikhlé“ „Þeir tóku leikhlé, Vestri hefur verið að taka leikhlé í leikjum sínum,“ segir Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, um lið Vestra í Bestu deildar karla í fótbolta. 1.5.2024 08:01
LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1.5.2024 07:01
Dagskráin í dag: Stórleikir og stórstjörnur út um allt Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 1.5.2024 06:01
Courtois ekki með Belgíu á EM Markvörðurinn Thibaut Courtois verður ekki með Belgíu á Evrópumóti karla í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Þetta staðfesti Domenico Tedesco, þjálfari Belga, í dag. 30.4.2024 23:16
Löwen í undanúrslit þrátt fyrir fína frammistöðu Orra Freys Rhein Neckar Löwen frá Þýskalandi er komið í undanúrslit Evrópudeildar karla í handbolta þrátt fyrir eins marks tap gegn Sporting frá Portúgal í kvöld. 30.4.2024 22:30
Einvígið galopið eftir jafntefli í Þýskalandi Bayern München og Real Madríd gerðu 2-2 jafntefli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Einvígið er því galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd eftir tæpa viku. 30.4.2024 20:55
Martin meiddist og á leið upp á sjúkrahús Remy Martin, lykilmaður í liði Keflavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, meiddist illa gegn Grindavík í kvöld. Hann er á leið upp á sjúkrahús þegar fréttin er skrifuð. 30.4.2024 20:22
„Þú veist alveg svarið við þessu“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir hvort HK hefði átt að fá vítaspyrnu, eða vítaspyrnur, gegn Vestra þegar liðin mættust í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 30.4.2024 19:55
Teitur Örn og félagar í undanúrslit þrátt fyrir tap Þýska handknattleiksfélagið Flensburg mátti þola eins marks tap gegn sænska félaginu Sävehof í átta liða úrslitum Evrópudeild karla. Flensburg rúllaði yfir fyrri leik liðanna og fara örugglega áfram. 30.4.2024 19:11
Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30.4.2024 17:55
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur