Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lopetegui tekur við AC Milan

Hinn 57 ára gamli Julen Lopetegui verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan. Liðið er sem stendur í 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en erkifjendur þeirra og næstu nágrannar í Inter hafa nú þegar tryggt sér titilinn.

Lewandowski með þrennu er Barcelona kom til baka gegn Valencia

Barcelona vann 4-2 sigur á Valencia í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, eftir að lenda undir í fyrri hálfleik. Það hjálpaði vissulega til að Giorgi Mamardashvili, markvörður gestanna, fékk rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan vítateigs í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Sig­valdi Björn marka­hæstur þegar Kol­stad komst í úr­slit

Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson leiddi sína menn í Kolstad til sigurs gegn Drammen í öðru leik liðanna í fjögurra liða úrslitum norsku úrvalsdeildar karla í handbolta. Sigvaldi Björn, sem er fyrirliði liðsins, var markahæstur allra í leiknum.

Hrafn­hildur Anna til Stjörnunnar

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur samið við Stjörnuna og mun ganga í raðir félagins þegar yfirstandandi tímabili í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur. Hrafnhildur Anna skrifar undir tveggja ára samning í Garðabæ en hún kemur frá Íslandsmeisturum Vals.

Sjá meira