Jóhann K. Jóhannsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Íhuga alvarlega úrsögn úr BSRB

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Tollvarðafélag Íslands skoða nú stöðu sína með tilliti til úrsagnar úr BSRB eftir að Alþingi samþykkti lög um breytingar á lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna.

Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna

Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík.

Silfra að öllum líkindum opnuð aftur á morgun

Silfra verður að öllum líkindum opnuð aftur á morgun en þjóðgarðsvörður og ferðaþjónustuaðilar sem starfa á svæðinu hittust aftur á fundi í Umhverfisráðuneytinu nú fyrir hádegi.

Sjá meira