Mikil spenna í undirheimunum: Sjö vopnuð rán á einum mánuði á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan skoðar viðbrögð og aðgerðir til að stemma stigum við þessari aukningu 18.4.2017 19:03
Mikill hiti er talinn hafa orsakað reyksprengingu í kísílverksmiðjunni Þegar slökkvilið kom á vettvang logaði eldur á nokkrum stöðum í byggingunni. Starfsmenn verksmiðjunnar reyndu að slökkva eldinn áður en slökkvilið kom á vettvang. Engan sakaði í brunanum en ljóst er að tjón er umtalsvert. 18.4.2017 18:47
Fólk fari ekki af stað sé það ekki vetrarbúið Veður tók að versna á Hellisheiði upp úr klukkan níu í morgun 17.4.2017 13:07
Íhuga alvarlega úrsögn úr BSRB Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Tollvarðafélag Íslands skoða nú stöðu sína með tilliti til úrsagnar úr BSRB eftir að Alþingi samþykkti lög um breytingar á lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna. 3.4.2017 23:31
Landssamband lögreglumanna vinnur að úrsagnarferli úr BSRB Formaður landssambandsins segir ljóst að skerðing verður á lífeyrisréttindum þegar lögin taka gildi í sumar. 2.4.2017 18:45
Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 1.4.2017 20:15
Ný lög um húsnæðisbætur haft þveröfug áhrif „Tilfinning mín er sú að það sé verið að kremja fólk til fátæktar,“ segir formaður Öryrkjabandalags Íslands. 18.3.2017 18:46
Starfsmenn hafi möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir settan dag Hveragerðisbæ fyrsta bæjarfélagið til að taka upp þetta fyrirkomulag. 18.3.2017 12:38
Hafa klifið Everest og K2 Fjallreyndir fyrirlesarar á Háfjallakvöldi Ferðafélags Íslands 12.3.2017 17:45
Silfra að öllum líkindum opnuð aftur á morgun Silfra verður að öllum líkindum opnuð aftur á morgun en þjóðgarðsvörður og ferðaþjónustuaðilar sem starfa á svæðinu hittust aftur á fundi í Umhverfisráðuneytinu nú fyrir hádegi. 12.3.2017 12:30