Skýrist á morgun hvort Silfra opni aftur á mánudag Gangist fyrirtækin við íþyngjandi fyrirmælum þjóðgarðsvarðar verður hægt að opna 11.3.2017 18:30
Lokun Silfru: „Ætlum ekki að una lengur við þessar aðstæður að þjóðgarðurinn sé vettvangur hættulegra íþrótta“ Ekki hefur verið ákvörðun um áframhaldandi lokun Silfru eftir helgi, en svæðinu var lokað í morgun eftir enn eitt banaslysið í gær. 11.3.2017 12:00
Samgönguráðherra segir slys á Reykjanesbraut kalla á tafarlausar aðgerðir Jón Gunnarsson samgönguráðherra blæs á gagnrýni um að farið sé á svig við lög með breytingum á forgangsröðun samgönguáætlunar. 7.3.2017 23:24
Konur með legslímuflakk falinn hópur í þjóðfélaginu Greiningum hefur fjölgað á undanförnum árum. 6.3.2017 20:15
Ekki ráðist í framkvæmdir á brautinni fyrr en 2019 Ekki verður farið í framkvæmdir fyrr en árið 2019 á einbreiðum kafla á Reykjanesbraut, þar sem tvö alvarleg umferðarslys hafa orðið á innan við tveimur vikum. 6.3.2017 19:42
Vegatollar: Samgönguráðherra segist ekki ætla í pólitískan slag Jón Gunnarsson vill að allar upplýsingar um þá ólíku kosti sem eru í boði til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu vegakerfisins séu uppi á borðinu. 2.3.2017 23:30
Stuðningsmiðstöð fyrir veikustu börn landsins lokar um miðjan mánuðinn Þjónusta 75 fjölskyldna í fullkominni óvissu 2.3.2017 19:30
Einungis sjö prósent þjóðarinnar geyma lyf heimilisins í læstum lyfjaskáp Einungis sjö prósent þjóðarinnar geyma lyf heimilisins í læstum lyfjaskáp og fjórðungur fyrirspurna vegna lyfjaeitrana hjá Landspítalanum varða börn 6 ára og yngri. 1.3.2017 18:37
FÍB gagnrýnir áform um vegatolla: „Gengur ekki upp í jafnræðissamfélagi“ Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir að félagið muni beita sér gegn áformum stjórnvalda um vegatolla. 12.2.2017 19:38
Hjúkrunarfræðinemar vilja ekki starfa á Landspítalanum vegna slæmra launakjara Að sögn Sunnevu Bjarkar Gunnarsdóttur, formanns nemendafélags hjúkrunarfræðina við Háskóla Íslands, er ástæða þess að hjúkrunarfræðinemar ætla ekki að sækja um starf á Landspítalanum í sumar þau launakjör sem þar bjóðast. 11.2.2017 14:24