Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Boufal og Bono í uppáhaldi og segir stemmninguna í Marokkó glæsilega

Mía Georgsdóttir, formaður félags kvenna frá Marokkó, fylgdist spennt með þegar Marokkóar sigruðu Spánverja í vítaspyrnukeppni, 3-1, í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Með sigrinum komst Marokkó í átta liða úrslit HM í fyrsta sinn. Mía segir gleðina í Marokkó ósvikna um þessar mundir.

Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins

Hilm­ar Snær Örvars­son, skíðamaður úr Vík­ingi, og Thelma Björg Björns­dótt­ir, sund­kona hjá ÍFR, eru Íþrótta­fólk árs­ins 2022 úr röðum fatlaðra.

Ágúst snýr aftur í Smárann

Ágúst Eðvald Hlynsson er genginn í raðir Breiðabliks frá Horsens í Danmörku. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Íslandsmeistarana.

Sjá meira