Hvarf til að horfa á HM og konan skilaði honum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2022 23:30 Adriano og Micaela Mesquita á góðri stund. Adriano, fyrrverandi leikmaður brasilíska landsliðsins, Parma, Inter og fleiri liða, er skilinn eftir afar stutt hjónaband. Ástæðan er nokkuð sérstök en fyrrverandi eiginkona Adrianos, Micaela Mesquita, var ósátt við að hann hafi horfið í tvo daga til að horfa á heimsmeistaramótið í Katar með vinum sínum. Þegar hann sneri aftur heim óskaði Mesquita eftir skilnaði. Hjónabandið entist ekki lengi, eða aðeins 24 daga. Mesquita hefur eytt öllum ummerkjum um Adriano af Instagram. Ekki er þó öll nótt úti fyrir Adriano því þau Mesquita ku hafa byrjað og hætt saman fimm sinnum áður. Adriano var einn besti framherji heims en vandamál í einkalífinu urðu til þess að ferilinn fjaraði út. Hann lagði skóna á hilluna 2016. Adriano varð fjórum sinnum ítalskur meistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með Inter. Þá varð hann tvívegis meistari í heimalandinu. Adriano lék 48 landsleiki fyrir Brasilíu og skoraði 27 mörk. Fótbolti Ástin og lífið HM 2022 í Katar Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira
Ástæðan er nokkuð sérstök en fyrrverandi eiginkona Adrianos, Micaela Mesquita, var ósátt við að hann hafi horfið í tvo daga til að horfa á heimsmeistaramótið í Katar með vinum sínum. Þegar hann sneri aftur heim óskaði Mesquita eftir skilnaði. Hjónabandið entist ekki lengi, eða aðeins 24 daga. Mesquita hefur eytt öllum ummerkjum um Adriano af Instagram. Ekki er þó öll nótt úti fyrir Adriano því þau Mesquita ku hafa byrjað og hætt saman fimm sinnum áður. Adriano var einn besti framherji heims en vandamál í einkalífinu urðu til þess að ferilinn fjaraði út. Hann lagði skóna á hilluna 2016. Adriano varð fjórum sinnum ítalskur meistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með Inter. Þá varð hann tvívegis meistari í heimalandinu. Adriano lék 48 landsleiki fyrir Brasilíu og skoraði 27 mörk.
Fótbolti Ástin og lífið HM 2022 í Katar Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira