Beitir leggur hanskana á hilluna Beitir Ólafsson, markvörður KR, er hættur í fótbolta. Hann er 36 ára. 19.12.2022 12:11
Mbappé nennti ekkert að tala við Macron eftir leik Emmanuel Macron Frakklandsforseti reyndi margoft að hughreysta Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM þar sem Frakkar töpuðu fyrir Argentínumönnum í vítaspyrnukeppni. Mbappé gaf hins vegar lítið fyrir atlot forsetans. 19.12.2022 12:00
Fyrrverandi NBA-stjarna handtekin fyrir að kýla dóttur sína Amar'e Stoudemire, sem var einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á sínum tíma, var handtekinn í gær eftir að hafa kýlt dóttur sína. 19.12.2022 09:01
Beitti „Júggabragðinu“ í grannaslagnum Hendrik Pekeler, leikmaður Kiel, beitti sannkölluðu bellibragði í leiknum gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 19.12.2022 08:30
Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19.12.2022 08:01
Pelé óskaði Messi til hamingju: „Diego er brosandi“ Pelé fylgdist að sjálfsögðu með úrslitaleik HM í gær þar sem Argentína vann Frakkland eftir vítaspyrnukeppni. Hann sendi Lionel Messi, fyrirliða argentínska liðsins, hamingjuóskir á samfélagsmiðlum í leikslok. 19.12.2022 07:30
Segir að FIFA hafi heilaþvegið Wenger Arsene Wenger hefur verið heilaþveginn af FIFA og hefur farið úr því að vera klárasti maðurinn í bransanum yfir í það að segja ótrúlega heimskulega hluti. Þetta segir landsliðsþjálfari Noregs. 16.12.2022 23:31
Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16.12.2022 17:01
Joey Gibbs til Stjörnunnar Ástralski framherjinn Joey Gibbs er genginn í raðir Stjörnunnar frá Keflavík þar sem hann lék í þrjú ár. 16.12.2022 16:41
Allir markverðir Gróttu fengu höfuðhlíf Allir markverðir í yngri flokkum Gróttu í handbolta fengu góða gjöf á dögunum, höfuðhlíf sem hægt er að nota á æfingum og í leikjum. 16.12.2022 16:16