Segir að FIFA hafi heilaþvegið Wenger Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 23:31 Arsene Wenger er starfsmaður FIFA. getty/Pedro Vilela Arsene Wenger hefur verið heilaþveginn af FIFA og hefur farið úr því að vera klárasti maðurinn í bransanum yfir í það að segja ótrúlega heimskulega hluti. Þetta segir landsliðsþjálfari Noregs. Mikla athygli vakti þegar Wenger, sem hefur unnið að þróunarmálum hjá FIFA síðan 2019, sagði að lið sem létu í sér heyra um mannréttindamál hefðu spilað verr á HM í Katar en önnur. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Wenger fyrir þessi ummæli hans er Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins. Hann botnar ekkert í Wenger þessa dagana. „Ég skelf vegna þess að klárasti maður heimsins, Arsene Wenger, sem fólk hefur litið upp til í gegnum árin hefur einhvern veginn verið heilaþveginn og segir núna hina heimskulegustu hluti,“ sagði Solbakken. Talið var að Wenger að Wenger hefði skotið á Dani og Þjóðverja með ummælum sínum. Bæði lið létu í sér heyra fyrir HM og á meðan mótinu stóð en féllu úr leik í riðlakeppninni. „Þegar þú ferð á HM veistu að þú getur ekki tapað fyrsta leiknum þínum. Liðin sem hafa reynslu af stórmótum eins og Frakkar og Englendingar spiluðu vel í fyrsta leiknum. Liðin sem voru andlega tilbúin og einbeittu sér að mótinu en ekki að pólítískum málum,“ sagði Wenger. Hann lét af störfum sem þjálfari Arsenal 2018 eftir 22 ára starf hjá félaginu. Wenger hefur ekki þjálfað síðan. HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar Wenger, sem hefur unnið að þróunarmálum hjá FIFA síðan 2019, sagði að lið sem létu í sér heyra um mannréttindamál hefðu spilað verr á HM í Katar en önnur. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Wenger fyrir þessi ummæli hans er Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins. Hann botnar ekkert í Wenger þessa dagana. „Ég skelf vegna þess að klárasti maður heimsins, Arsene Wenger, sem fólk hefur litið upp til í gegnum árin hefur einhvern veginn verið heilaþveginn og segir núna hina heimskulegustu hluti,“ sagði Solbakken. Talið var að Wenger að Wenger hefði skotið á Dani og Þjóðverja með ummælum sínum. Bæði lið létu í sér heyra fyrir HM og á meðan mótinu stóð en féllu úr leik í riðlakeppninni. „Þegar þú ferð á HM veistu að þú getur ekki tapað fyrsta leiknum þínum. Liðin sem hafa reynslu af stórmótum eins og Frakkar og Englendingar spiluðu vel í fyrsta leiknum. Liðin sem voru andlega tilbúin og einbeittu sér að mótinu en ekki að pólítískum málum,“ sagði Wenger. Hann lét af störfum sem þjálfari Arsenal 2018 eftir 22 ára starf hjá félaginu. Wenger hefur ekki þjálfað síðan.
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Sjá meira