Sagði Albert uppgötvun tímabilsins og kallaði hann hinn íslenska Dybala Albert Guðmundsson hefur farið á kostum með Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fékk skemmtilegt hrós í vinsælu hlaðvarpi. 2.11.2023 11:31
„Langar ekkert að fara þaðan sem manni líður vel“ Ísak Bergmann Jóhannesson nýtur lífsins út í ystu æsar hjá Fortuna Düsseldorf. Hann vonast til að spila með liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 2.11.2023 11:00
Hafði ekki skorað í ár en gerði svo þrennu: „Þetta eru tómatsósuáhrifin“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir að leikur Fortuna Düsseldorf gegn Unterhaching í þýsku bikarkeppninni í fyrradag sé einn af hans eftirminnilegustu á ferlinum. Skagamaðurinn skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum og lagði auk þess upp eitt mark. 2.11.2023 09:01
Mæta Angóla nokkrum dögum fyrir leik liðanna á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur þátt á æfingamóti í Noregi í aðdragandanum fyrir HM þar í landi. 1.11.2023 15:24
Unnu þrátt fyrir að hafa bara verið yfir í 1,2 sekúndur Þrátt fyrir að hafa verið yfir í 47 mínútur og 58,8 sekúndur mistókst Phoenix Suns að vinna San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 1.11.2023 12:31
Reifst við þjálfarann eftir að hafa pantað hamborgara upp á hótelherbergi Tanguy Ndombele, leikmaður Galatasaray, lenti í harkalegu rifrildi við þjálfara liðsins á dögunum. Ástæðan er nokkuð skondin. 1.11.2023 12:00
Leikmenn United kvarta undan of þröngum búningum Nánast allt virðist í ólagi hjá Manchester United, meðal annars búningamálin. Leikmenn liðsins hafa nefnilega kvartað undan of þröngum búningum. 1.11.2023 11:31
Spilaði í þriðju deild fyrir tveimur árum en er núna þriðja besta fótboltakona heims Uppgangur spænsku fótboltakonunnar Sölmu Paralluelo undanfarin ár hefur verið með ólíkindum. 31.10.2023 16:30
Opinberar hvað hann sagði við Fury eftir að hafa slegið hann niður Francis Ngannaou hefur greint frá því hvað hann sagði við Tyson Fury þegar hann sló heimsmeistarann í gólfið í bardaga þeirra í Sádi-Arabíu um helgina. 31.10.2023 16:01
Leikmenn United farnir að efast um Ten Hag Leikmenn Manchester United eru byrjaðir að efast um Erik ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, vegna sumra ákvarðana hans. 31.10.2023 15:30