Afturelding og HK mætast í bikarnum annað árið í röð Annað árið í röð mætast Afturelding og HK í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. 31.10.2023 14:29
Neville gagnrýnir kaupin á Antony og kennir Glazerunum um þau Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, gagnrýnir kaup félagsins á brasilíska kantmanninum Antony. Hann kennir hins vegar eigendum United um þau en ekki knattspyrnustjóranum og segir að þau hafi verið gerð í óðagoti. 31.10.2023 12:31
Púað á Martínez á verðlaunahátíð Gullboltans Púað var á Emiliano Martínez þegar hann tók við Yashin verðlaununum á verðlaunahátíð Gullboltans í gær. 31.10.2023 12:00
Lögmaður Schumachers tjáir sig: „Snerist alltaf um að vernda einkalíf hans“ Lögmaður Michaels Schumacher útskýrir af hverju engin endanleg skýrsla um ástand ökuþórsins fyrrverandi hafi verið opinberuð. 31.10.2023 11:31
Draumafermingarferð á Villa Park: Fékk treyju frá hetjunni sinni Ungur stuðningsmaður Aston Villa fékk treyju frá uppáhalds leikmanni sínum í liðinu í fyrstu ferð sinni á Villa Park. 31.10.2023 09:01
Magic orðinn milljarðamæringur Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er orðinn milljarðamæringur. Tímaritið Forbes hefur lýst þessu yfir. 30.10.2023 16:30
Wenger vorkennir United: „Engin von eftir“ Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, vorkennir sínum fornu fjendum í Manchester United og segir vonleysið svífi yfir vötnum hjá félaginu. 30.10.2023 14:31
Á batavegi eftir að hafa hnigið niður á fótboltavelli Fótboltamaðurinn Bas Dost, sem spilar með NEC Nijmegen, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær. 30.10.2023 14:00
„Þetta er fáránlegt og vandræðalegt hjá Antony“ Antony hagðaði sér eins og kjáni og hefði átt að vera rekinn út af í Manchester-slagnum. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United. 30.10.2023 13:31
Fimmtug mamma rotaði fyrrverandi tengdadóttur sína í bardaga Pólverjar eru þekktir fyrir að skipuleggja skrítna bardagaviðburði og einn sá furðulegasti fór fram um helgina. 30.10.2023 10:32