Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rétti tíminn

Það er nánast sama hvert er litið. Fjárfesting í helstu innviðum landsins hefur núna um árabil verið langtum minni en nauðsynlegt getur talist.

Finnur Reyr og Tómas selja allan hlut sinn í Kviku banka

Fjárfestingafélagið Sigla, sem er í eigu Tómasar Kristjánssonar og hjónanna Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, sem átti um 7,27 prósenta hlut í Kviku, hefur losað um allan hlut sinn í fjárfestingabankanum.

Matvöruverslunin Víðir til sölu

Eigendur matvöruverslunarinnar Víðis, sem rekur fimm verslanir á höfuðborgarsvæðinu, leita nú að fjárfestum til að kaupa allt hlutafé félagsins.

Hvaða bónusar?

Kerfislega mikilvægar bankastofnanir eru ekki eins og hver önnur fyrirtæki.

FME sektar Klettar Capital um 2,5 milljónir króna

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sektað félagið Klettar Capital ehf., sem var stofnað í árslok 2016, um 2,5 milljónir króna fyrir að hafa stundað fjármálastarfsemi án tilskilins starfsleyfis.

Sjá meira