Hátekju- og eignaskattur dugar skammt upp í tugmilljarða útgjaldaloforð Upptaka hátekju- og auðlegðarskatta gæti skilað 5 til 13 milljörðum. Forstöðumaður hjá SA segir tugmilljarða kosningaloforð ekki fjármögnuð nema með hækkun skatta á almenning. Lektor við HR segir fjármögnun útgjaldahækkana þurfa liggja skýrt fyrir. 18.10.2017 07:15
Arnór Gunnarsson ráðinn forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS Arnór Gunnarsson, sem hefur verið forstöðumaður hlutabréfa hjá Öldu sjóðum frá árinu 2013, hefur verið ráðinn forstöðumaður fjárfestinga hjá tryggingafélaginu VÍS. 16.10.2017 13:23
Rétti tíminn Það er nánast sama hvert er litið. Fjárfesting í helstu innviðum landsins hefur núna um árabil verið langtum minni en nauðsynlegt getur talist. 13.10.2017 06:00
Finnur Reyr og Tómas selja allan hlut sinn í Kviku banka Fjárfestingafélagið Sigla, sem er í eigu Tómasar Kristjánssonar og hjónanna Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, sem átti um 7,27 prósenta hlut í Kviku, hefur losað um allan hlut sinn í fjárfestingabankanum. 11.10.2017 09:45
Katrín Helga skipuð í nýja stjórn Samkeppniseftirlitsins Kristín Haraldsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og fyrrverandi aðstoðarmaður Ólafar Nordal, þáverandi dómsmálaráðherra, hefur verið skipuð formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins. 11.10.2017 08:15
Matvöruverslunin Víðir til sölu Eigendur matvöruverslunarinnar Víðis, sem rekur fimm verslanir á höfuðborgarsvæðinu, leita nú að fjárfestum til að kaupa allt hlutafé félagsins. 11.10.2017 08:00
Hvaða bónusar? Kerfislega mikilvægar bankastofnanir eru ekki eins og hver önnur fyrirtæki. 6.10.2017 06:00
Arctica hafnar því að hafa brotið reglur um kaupauka og stefnir FME Fjármálaeftirlitið (FME) hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta verðbréfafyrirtækið Arctica Finance um 72 milljónir króna fyrir að hafa brotið gegn lögum um fjármálafyrirtæki og reglum um kaupakerfi. Arctica hyggst höfða dómsmál. 5.10.2017 16:37
FME sektar Klettar Capital um 2,5 milljónir króna Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sektað félagið Klettar Capital ehf., sem var stofnað í árslok 2016, um 2,5 milljónir króna fyrir að hafa stundað fjármálastarfsemi án tilskilins starfsleyfis. 4.10.2017 16:42
Félag Jóhannesar Rúnars seldi lögfræðiþjónustu fyrir 127 milljónir Félag í eigu Jóhannesar Rúnars Jóhannssonar, fyrrverandi formanns slitastjórnar Kaupþings, skilaði samtals um 127 milljónum króna í tekjur í fyrra vegna seldrar lögfræðiþjónustu og jukust þær um tæplega 18 milljónir á milli ára. 4.10.2017 08:45