Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kaupaukakerfi Kviku banka lagt niður eftir rannsókn FME

FME telur Kviku hafa brotið gegn reglum um kaupauka þegar starfsmenn fengu 400 milljónir í arð. Kvika hefur innleyst bréf starfsmanna og vill ljúka málinu með  sátt og greiðslu sektar. FME rannsakar arðgreiðslur smærri fjármálafyrirtækja.

Skrifað undir kaupsamning vegna kaupa N1 á Festi

Olíufélagið N1 og Festi skrifuðu í dag undir kaupsamning vegna kaupa N1 á öllu hlutafé í næst stærsta smásölufélagi landsins sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Krónunnar og Elko. Þá á Festi 18 fasteignir og er heildarstærð þeirra um 71.500 fermetrar.

Vatnaskil

Fordæmalaus vöxtur í ferðaþjónustu á undanförnum árum hefur umbylt íslensku efnahagslífi.

Viðskiptablaðið hagnaðist um 13 milljónir

Hagnaður Mylluseturs ehf., útgáfufélags Viðskiptablaðsins og tengdra fjölmiðla, nam 12,6 milljónum í fyrra og jókst um liðlega 2,5 milljónir á milli ára. Allt frá 2010 hefur útgáfustarfsemi félagsins skilað hagnaði á hverju einasta rekstrarári.

Eyvindur Sólnes í eigendahóp LEX

Hæstaréttarlögmaðurinn Eyvindur Sólnes, sem hefur starfað hjá CATO Lögmönnum frá árinu 2011, hefur gengið til liðs við LEX þar sem hann verður á meðal eigenda að lögmannsstofunni.

Á byrjunarreit

Stjórnmálamenn starfa ekki í tómarúmi. Ákvarðanir sem þeir – og stjórnvöld – taka geta ráðið miklu um væntingar fjárfesta, fyrirtækja og almennings gagnvart framtíð hagkerfisins.

Hlutabréfaverð í frjálsu falli vegna pólitískrar óvissu

Gengi hlutabréfa í Kauphöllinni hefur hríðfallið í umtalsverðum viðskiptum í morgun og hefur Úrvalsvísitalan lækkað um tæplega tvö prósent. Markaðsvirði skráðra félaga á hlutabréfamarkaði hefur þannig lækkað um nærri 60 milljarða frá því að ríkisstjórnin sprakk í lok síðuðustu viku.

Sjá meira