Sjö mörk Arnars dugðu ekki til Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk er Amo tók á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.12.2023 20:29
Meistararnir töpuðu enn einu sinni stigum Ítalíumeistarar Napoli þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 29.12.2023 19:28
Ekkert víst að ríkasta félag heims muni eyða í janúar Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að það sé ólíklegt að hann nái að leysa slæmt gengi og meiðslavandræði liðsins með leikmannakaupum í janúarglugganum. 29.12.2023 18:30
Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. 29.12.2023 17:46
„Þeir eru örugglega búnir að vera að drekka sósuna í jólafríinu“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir til leiks á EM í handbolta þann 12. janúar næstkomandi. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason segir að strákarnir séu hungraðir fyrir verkefnið. 26.12.2023 07:00
Dagskráin í dag: Enskur fótbolti og Heiðursstúkan á öðrum degi jóla Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar þennan annan dag jóla þar sem enskur fótbolti verður í forgrunni. 26.12.2023 06:00
Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi. 25.12.2023 23:31
Brunson dró vagninn er Knicks batt enda á sigurgöngu Bucks Jalen Brunson var stigahæsti maður vallarins er New York Knicks vann sjö stiga sigur gegn Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld, 129-122. 25.12.2023 22:00
Útilokar að Osimhen sé á förum þrátt fyrir klásúlu í samningi Roberto Calenda, umboðsmaður nígeríska framherjans Victors Osimhen, hefur blásið á þær sögusagnir að leikmaðurinn sé opinn fyrir því að yfirgefa Napoli í sumar. 25.12.2023 20:00
„Ef ég skít á mig þá verð ég bara að sitja á bekknum“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, segir að Pick Szeged sé lið sem stefni á að berjast við þau bestu um sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. 25.12.2023 18:01