Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Braut viðbein og verður lengi frá

Kostas Tsimikas, varnarmaður Liverpool, verður lengi frá keppni eftir að hafa viðbeinsbrotnað í viðureign liðsins gegn Arsenal á Þorláksmessu.

Jöfnuðu gamalt met sem enginn vill eiga

Leikmenn Detroit Pistons máttu þóla ellefu stiga tap er liðið heimsótti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á aðfaranótt aðfangadags, 126-115.

Vallarmark á síðustu sekúndunum tryggði sigurinn

Miami Dolphins vann dramatískan 22-20 sigur er liðið tók á móti Dallas Cowboys í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Jason Sanders tryggði liðinu sigurinn á lokasekúndum leiksins.

Sjá meira