Dagskráin í dag: Jólasteik og NFL Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á sjálfum aðfangadegi jóla og koma þær allar úr heimi NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta. 24.12.2023 06:00
Pikachu og Clayton komu sér áfram Síðasta kvöldið af 64-manna úrslitum í heimsmeistaramótinu í pílukasti fór fram í kvöld með átta viðureignum. 23.12.2023 22:39
Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.12.2023 21:44
„Takk Anfield“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sínir menn hefðu getað gert betur er liðið tók á móti Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 23.12.2023 20:30
Stál í stál í toppslagnum Liverpool og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í sannkölluðum toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 23.12.2023 19:27
Toppliðið með fjögurra stiga forskot yfir jólin Inter Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, fer með fjögurra stiga forskot inn í jólahátíðina eftir öruggan 2-0 sigur gegn Lecce í kvöld. 23.12.2023 18:54
Jón Daði lagði upp er Bolton komst aftur á sigurbraut Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson lagði upp fyrsta mark Bolton er liðið vann góðan 3-2 sigur gegn Leyton Orient í ensku C-deildinni í knattspyrnu í dag. 23.12.2023 17:22
Burnley og Luton nálgast öruggt sæti Burnley og Luton unnu bæði mikilvæga sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma mátti Nottingham Forest þola 2-3 tap gegn Bournemouth. 23.12.2023 17:10
Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. 22.12.2023 07:01
Dagskráin í dag: HM í pílukasti, ítalski boltinn, spænskur körfubolti og NHL Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum seinasta föstudegi áður en jólahátíðin gengur í garð. 22.12.2023 05:00