Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Olís-deildirnar í myndavélum með gervigreind

Það eru innan við tvær vikur í að Olís-deildirnar í handbolta renni af stað en þrátt fyrir það hefur ekki enn verið kynnt hvernig sjónvarpsmálum verður háttað í vetur.

Óskar seldur til Sogndal

Fylkismaðurinn Óskar Borgþórsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir liðið enda hefur hann verið seldur til norska liðsins Sogndal.

Svíar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni

Svíþjóð er komið í átta liða úrslit á HM kvenna eftir sigur á Bandaríkjunum. Vítaspyrnukeppni þurfti til og markvörður sænska liðsins varði sínar konur þangað.

Sjá meira