Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Biles snéri til baka með látum

Fimleikadrottningin Simone Biles tók þátt á sínu fyrsta fimleikamóti í tvö ár og það var eins og hún hefði aldrei yfirgefið sviðsljósið.

Tap hjá Jóni Degi og félögum

Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í belgíska liðinu OH Leuven máttu sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli í kvöld.

Upprisa Íslendinganna á heimsleikunum

Eftir slakar síðustu greinar voru íslensku keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit í stuði í síðustu grein sem kláraðist nú um kvöldmatarleytið.

Sjá meira