Shaw búinn að framlengja Bakvörðurinn Luke Shaw skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við Man. Utd. Þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu daga. 18.10.2018 14:30
Zlatan stendur þétt við bakið á Mourinho Svíinn Zlatan Ibrahimovic stendur með sínum gamla stjóra, Jose Mourinho, en hans staða hjá Man. Utd er í mikilli óvissu. Byrjun Man. Utd á tímabilinu er jöfnun á versta árangri félagsins í úrvalsdeildinni. 18.10.2018 13:00
Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. 18.10.2018 11:30
Geggjað sigurmark frá Rooney | Myndband Wayne Rooney heldur áfram að gera það gott í Bandaríkjunum en hann tryggði sínu liði sigur í nótt með geggjuðu aukaspyrnumarki. 18.10.2018 11:00
Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17.10.2018 23:15
Varð að komast á klósettið í miðri keppni og bankaði upp á hjá ókunnugum | Myndband Það getur ýmislegt komið upp á þegar þú tekur þátt í rallí. Líklega er þó óþægilegast þegar náttúran bankar upp á og þú verður að komast á salernið. 17.10.2018 22:30
Stærsti samningur sögunnar Hnefaleikakappinn Canelo Alvarez mun eiga fyrir salti í grautinn um ókomna tíð eftir að hafa skrifað undir ótrúlegan samning. 17.10.2018 22:00
Tveir sigrar í röð hjá einu lélegasta landsliði heims Dvergríkið Gíbraltar er með læti í Þjóðadeild UEFA og vann tvo leiki á fjórum dögum. Eftir 22 leikja bið eftir sigri þá rignir nú sigrum í dvergríkinu. 17.10.2018 16:00
Messi aðeins bestur í fjórða sinn Lionel Messi hefur verið valinn leikmaður septembermánaðar í spænsku úrvalsdeildinni. Ótrúlegt en satt er þetta aðeins í fjórða sinn sem hann fær þessi verðlaun. 17.10.2018 14:30
Bolt ætlar ekki að fara til Möltu Meistaraliðið á Möltu, Valletta FC, bauð Usain Bolt tveggja ára samning á dögunum. Eftir að hafa skoðað málið aðeins hefur Bolt ákveðið að hafna tilboðinu. 17.10.2018 13:54