Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. september 2025 13:51 Tatiana og Ragnar eru einkar glæsilegt par. Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson og Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir, fyrirsæta og fyrrverandi forstöðumaður menningarmála hjá Edition, eru nýtt par. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa þau Ragnar og Tatiana verið að slá sér upp í sumar og ferðast nokkrum sinnum saman til útlanda. Þau mættu saman á fjölmenna frumsýningu glæpaþáttaraðarinnar Reykjavík Fusion í Haskólabíó síðastliðinn fimmtudag, 11. september, og má segja að þau hafi óbeint frumsýnt sambandið þar. Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir er 32 ára og starfaði lengi sem fyrirsæta, meðal annars í Los Angeles, en hefur einnig unnið sem kynningarfulltrúi hjá RIFF og sem forstöðumaður menningarmála hjá Edition. Ragnar Jónasson, sem er 49 ára, þekkja allir glæpasagnaunnendur en hann hefur á síðustu fimmtán árum fest sig í sessi sem einn vinsælasti höfundur landsins. Ragnar er menntaður lögfræðingur og starfaði sem forstöðumaður skrifstofu slitastjórnar Kaupþings frá 2009 til 2015 og sem yfirlögfræðingur GAMMA frá 2015 til 2019 áður en hann færði sig yfir á fjárfestingasvið Arion banka. Samhliða störfum sínum í fjármálageiranum þýddi Ragnar fjölda verka eftir Agöthu Christie áður en fór sjálfur að skrifa gíðarvinsælar glæpasögur. Einnig hefur staðið fyrir fyrstu íslensku glæpasagnahátíðinni Iceland Noir með Yrsu Sigurðardóttur. Ragnar var áður giftur Maríu Margréti Jóhannsdóttir, blaðamanni á Morgunblaðinu, og á með henni tvær dætur. Þau skildu í maí eftir tuttugu ára samband, þar af tíu ára hjónaband. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa þau Ragnar og Tatiana verið að slá sér upp í sumar og ferðast nokkrum sinnum saman til útlanda. Þau mættu saman á fjölmenna frumsýningu glæpaþáttaraðarinnar Reykjavík Fusion í Haskólabíó síðastliðinn fimmtudag, 11. september, og má segja að þau hafi óbeint frumsýnt sambandið þar. Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir er 32 ára og starfaði lengi sem fyrirsæta, meðal annars í Los Angeles, en hefur einnig unnið sem kynningarfulltrúi hjá RIFF og sem forstöðumaður menningarmála hjá Edition. Ragnar Jónasson, sem er 49 ára, þekkja allir glæpasagnaunnendur en hann hefur á síðustu fimmtán árum fest sig í sessi sem einn vinsælasti höfundur landsins. Ragnar er menntaður lögfræðingur og starfaði sem forstöðumaður skrifstofu slitastjórnar Kaupþings frá 2009 til 2015 og sem yfirlögfræðingur GAMMA frá 2015 til 2019 áður en hann færði sig yfir á fjárfestingasvið Arion banka. Samhliða störfum sínum í fjármálageiranum þýddi Ragnar fjölda verka eftir Agöthu Christie áður en fór sjálfur að skrifa gíðarvinsælar glæpasögur. Einnig hefur staðið fyrir fyrstu íslensku glæpasagnahátíðinni Iceland Noir með Yrsu Sigurðardóttur. Ragnar var áður giftur Maríu Margréti Jóhannsdóttir, blaðamanni á Morgunblaðinu, og á með henni tvær dætur. Þau skildu í maí eftir tuttugu ára samband, þar af tíu ára hjónaband.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira