Bono hættir eftir gagnrýni frá Ólympíumeisturunum Mary Bono hefur hætt sem forseti bandaríska fimleikasambandsins eftir aðeins fjóra daga í starfi. 17.10.2018 13:30
Yndisleg ræða hjá þjálfara Stefáns Rafns | Myndband Spænskir þjálfarar í handboltaheiminum vekja oftar en ekki athygli fyrir ræður sínar enda er enskukunnáttan oft ekki upp á marga fiska. 17.10.2018 12:30
Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17.10.2018 09:30
Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16.10.2018 23:15
Eigandi Giants: Beckham mætti gera meira af því að láta verkin tala John Mara, eigandi NFL-liðsins NY Giants, er ósáttur við margt þessa dagana. Gengi liðsins og hegðun stórstjörnu liðsins, Odell Beckham, er þar efst á blaði. 16.10.2018 22:30
Fjórtán frábær ár með Messi Það munu eflaust einhverjir stuðningsmenn Barcelona skála í kvöld fyrir því að í dag eru fjórtán ár síðan Lionel Messi spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið. 16.10.2018 17:00
Lengsta biðin eftir sigri í 38 ár Biðin eftir sigri hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu lengist og lengist en liðið hefur nú ekki unnið í ellefu leikjum í röð. 16.10.2018 14:30
Skorar úr hverju einasta skoti á markið Langheitasti framherji heims um þessar mundir er Spánverjinn Paco Alcacer sem hefur skorað úr hverju einasta skoti á markið á þessari leiktíð. 16.10.2018 14:00
Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16.10.2018 12:30
Ekki gaman að spila í hlandlyktinni Snókergoðsögnin Ronnie O'Sullivan er allt annað en sáttur við yfirmenn breska snókersambandsins fyrir að setja breska meistaramótið á einhverja skítabúllu með hlandlykt. 16.10.2018 11:30