Líkamsræktarhluta Mjölnis lokað en öðru íþróttastarfi haldið áfram Mjölnir hefur sent fyrirspurn til yfirvalda til að fá nánari upplýsingar um hvernig fyrirhugaðar aðgerðir hafi áhrif á starfsemina. 4.10.2020 19:45
„Pestin verður ekki kveðin í kútinn fyrr en í lok næsta árs“ Það er óréttlætanlegt að bíða í tvo sólarhringa frá því ákvörðun um hertar sóttvarnaraðgerðir er tekin og þar til þær taka gildi að mati Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. 4.10.2020 19:15
Fjárlög, sóttvarnaraðgerðir og andlitsgrímur í Víglínunni Frumvarp til fjárlaga 2021 var kynnt í vikunni, Alþingi kom saman á nýjan leik og hertar sóttvarnarráðstafanir taka gildi á miðnætti í ljósi mikillar fjölgunar covid-19 smita undanfarna daga. 4.10.2020 17:27
Neyðarstig almannavarna virkjað Neyðarstig tekur gildi á miðnætti í kvöld samhliða hertum samkomutakmörkunum. 4.10.2020 16:05
Leikskólanum Vesturkoti lokað vegna covid-19 smits Ekki liggur fyrir hversu lengi leikskólinn verður lokaður en ákvörðun um lokun leikskólans var tekin að höfðu samráði við sóttvarnaryfirvöld að sögn leikskólastjóra. 4.10.2020 14:51
Veikindi Trumps „katastrófa á Biblíu-leveli“ Kórónuveirusmit Donalds Trumps Bandaríkjaforseta er „katastrófa á Biblíu-leveli,“ og setur stórt strik í reikninginn fyrir kosningabaráttu hans að mati sérfræðinga um Bandarísk stjórnmál. 4.10.2020 14:39
Rúv „klárlega að skoða það“ að bjóða Daða þátttökuréttinn Það kemur í ljós fljótlega með hvaða hætti framlag Íslands til Eurovision 2021 verður valið. 4.10.2020 11:50
„Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur eins og aðra“ Sýningar voru aftur farnar af stað í leikhúsunum eftir umfangsmiklar samkomutakmarkanir á fyrri stigum faraldursins sem höfðu umtalsverð áhrif á starfsemi leikhúsanna líkt og á aðrar menningarstofnanir. 3.10.2020 17:15
Brunaútkall í Sorpu beint eftir brunann á Skemmuvegi Eldur kom upp í pressugámi á endurvinnslustöð Sorpu á Granda 3.10.2020 15:54
Vilja ekki að fólk á aldrinum 18 til 29 komi í heimsókn á Hrafnistu Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa og er mælst til þess að viðkomandi sé „nánast í sjálfskipaðri sóttkví.“ 3.10.2020 15:43