Fluttu sex á slysadeild eftir harðan árekstur í Breiðholti Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. júlí 2024 14:19 Alls voru fjórir sjúkrabílar sendir á vettvang. Vísir/Vilhelm Sex voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja bifreiða í Breiðholti í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var um nokkuð harðan árekstur og voru tveir dráttarbílar og fjórir sjúkrabílar sendir á vettvang slyssins. Nokkuð var um árekstra og umferðarhöpp í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Meðal annars var tilkynnt um árekstur tveggja bifreiða í Breiðholti þar sem talið er að sex einstaklingar hafi orðið fyrir háorkuáverkum. Tveir voru í annarri bifreiðinni og fjórir í hinni að sögn Guðjóns Guðjónssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Bílarnir skella saman á vinstri framhornunum og loftpúðarnir sprungu út,“ segir Guðjón. Það segir Guðjón vera vísbendingu um að fólkið kunni að hafa hlotið svokallaða háorkuáverka. „Það er svona ákveðin vísbending fyrir okkur aðþetta sé ansi hressilegur árekstur. Þannig að við sendum af stað tvo slökkvibíla og við sendum alls fjóra sjúkrabíla. Þeir komu á staðinn og byrjuðu bara sína vinnu og það var töluvert af braki þarna, báðir bílarnir óökuhæfir og síðan var ráðist íþað að skoða fólkið og koma þvíá spítala,“ segir Guðjón. Honum er ekki kunnugt um líðan fólksins eftir aðþað var flutt á sjúkrahús. Síðasti sólarhringur var nokkuð annasamur hjá slökkviliðinu en sjúkrabifreiðar voru boðaðar 129 sinnum, þar af í 28 forgangsverkefni Þá sinnti slökkviliðið einnig níu dælubílaverkefnum, meðal annars í tengslum við umferðarslys, eld í ökutæki, olíuhreinsun eftir umferðaróhapp og vegna elds í rusli. „Nóttin var ansi hressileg. Það var töluvert að gera og eftir miðnætti voru þrjúútköll á dælubíla hjá okkur og þetta voru held ég fjörutíu flutningar á næturvaktinni,“ segir Guðjón. Slökkvilið Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Nokkuð var um árekstra og umferðarhöpp í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Meðal annars var tilkynnt um árekstur tveggja bifreiða í Breiðholti þar sem talið er að sex einstaklingar hafi orðið fyrir háorkuáverkum. Tveir voru í annarri bifreiðinni og fjórir í hinni að sögn Guðjóns Guðjónssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Bílarnir skella saman á vinstri framhornunum og loftpúðarnir sprungu út,“ segir Guðjón. Það segir Guðjón vera vísbendingu um að fólkið kunni að hafa hlotið svokallaða háorkuáverka. „Það er svona ákveðin vísbending fyrir okkur aðþetta sé ansi hressilegur árekstur. Þannig að við sendum af stað tvo slökkvibíla og við sendum alls fjóra sjúkrabíla. Þeir komu á staðinn og byrjuðu bara sína vinnu og það var töluvert af braki þarna, báðir bílarnir óökuhæfir og síðan var ráðist íþað að skoða fólkið og koma þvíá spítala,“ segir Guðjón. Honum er ekki kunnugt um líðan fólksins eftir aðþað var flutt á sjúkrahús. Síðasti sólarhringur var nokkuð annasamur hjá slökkviliðinu en sjúkrabifreiðar voru boðaðar 129 sinnum, þar af í 28 forgangsverkefni Þá sinnti slökkviliðið einnig níu dælubílaverkefnum, meðal annars í tengslum við umferðarslys, eld í ökutæki, olíuhreinsun eftir umferðaróhapp og vegna elds í rusli. „Nóttin var ansi hressileg. Það var töluvert að gera og eftir miðnætti voru þrjúútköll á dælubíla hjá okkur og þetta voru held ég fjörutíu flutningar á næturvaktinni,“ segir Guðjón.
Slökkvilið Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira