Slökkvistarfi að mestu lokið við Skemmuveg: Mikill eldur var í húsinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur kallað út allt tiltækt slökkvilið vegna elds í verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi. 3.10.2020 14:21
Sjúklingar ekki sendir í aðgerð til útlanda nema í bráðatilfellum Fjármagnið sem eyrnamerkt er til að standa straum af kostnaði vegna aðgerða erlendis er ekki hægt að nýta til að framkvæma sambærilegar aðgerðir hér heima. 3.10.2020 13:34
Ríkisstjórnin rýnir í tillögur Þórólfs á fundi Ríkisstjórnin kemur saman til fundar í ráðherrabústaðnum klukkan tvö í dag. 3.10.2020 12:04
Landspítalinn „ekki eins tilbúinn“ nú og í vor Landspítalinn er ekki með sama hætti tilbúinn að mæta mikilli holskeflu verkefna og hann var í vor að sögn forstjóra. 3.10.2020 10:07
Upplýsingafundinum seinkað til klukkan þrjú vegna þingsetningar Gert er ráð fyrir að reglubundinn upplýsingafundur almannavarna, landlæknis- og sóttvarnalæknis á morgun verði ekki klukkan tvö líkt og venjan er, heldur klukkan þrjú. 30.9.2020 23:38
Ólíklegt að það takist að taka á móti öllum þeim 85 kvótaflóttamönnum sem áttu að koma til landsins á þessu ári Íslensk stjórnvöld hyggjast taka á móti hundrað kvótaflóttamönnum á næsta ári. Það eru öllu fleiri en komið hafa hingað til lands með þeim hætti undanfarin ár. 30.9.2020 22:46
Óvenju erilsamur dagur hjá slökkviliðinu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt vel yfir 100 sjúkraflutningum í dag sem þykir afar mikið miðað við það sem gengur og gerist. 30.9.2020 22:07
Skora á dómsmálaráðherra að gera ráðstafanir nú þegar vegna stöðu fanga í faraldrinum Félagið Afstaða óttast að þær ráðstafanir sem gripið hefur verið til í fangelsum landsins komi til með að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir fanga og aðstandendur þeirra. 30.9.2020 21:17
Kórónuveirusmit á ritstjórn Morgunblaðsins Starfsmaður Árvakurs hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. 30.9.2020 20:18
Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur mynda meirihluta og Björn verður sveitarstjóri Gauti Jóhannesson og Stefán Bogi Sveinsson, oddvitar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, undirrituðu í dag málefnasamning um myndun meirihluta í sveitarstjórn. 30.9.2020 18:43