Segir flugliða neita því að fljúga með Boeing 737 Max Bandarískir flugliðar eru sagðir hafa vaxandi áhyggjur af því að þurfa að fljúga með Boeing 737 Max þotunum eftir að bandarísk flugmálayfirvöld gefi út öll tilskilin leyfi á ný. 15.11.2019 23:57
Sóli Hólm sem Gulli byggir rústar öllu hjá Pétri Jóhanni Sóli Hólm fór á kostum í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben á Stöð 2 í kvöld þar sem hann brá sér í gervi hins ástsæla útvarps- og sjónvarpsmanns Gulla Helga. 15.11.2019 22:45
Staðfesti dóm vegna grófrar líkamsárásar og frelsissviptingar Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Norðurlands Eystra yfir Akureyringi á fertugsaldri sem er gert að hafa ráðist fólskulega á mann og svipt hann frelsi í handrukkun. 15.11.2019 22:05
Sjáðu stemninguna sem ríkti í einstöku Eldhúspartý FM957 Frábærir listamenn stigu á sviðið á Hverfisbarnum og fluttu sín vinsælustu lög. 15.11.2019 20:50
Héraðsdómur hafnaði miskabótakröfu Annþórs Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. 15.11.2019 19:42
Lögreglan óskar eftir vitnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á mótum Suðurlandsvegar og Heiðmerkurvegar í morgun. 15.11.2019 18:39
Myndband: Bíll varð alelda við Gullnesti Tilkynnt var um eldinn rétt fyrir klukkan fimm í dag. 15.11.2019 18:09
Ráðherra sagður hafa óskað eftir því að hákarlinn verði rekinn Ráðherrann er sagður vilja losna við Hatuikulipi ásamt Mike Nghipunya, forstjóra Fishcor, þar sem þeir séu til rannsóknar vegna mögulegrar þátttöku þeirra í meintu mútuhneyksli í tengslum við úthlutun sjávarútveigskvóta á miðum landsins. 14.11.2019 23:52
Deila áfram um lífskjarasamninginn Kjarasamningar hafa ekki náðst á milli Samtaka atvinnulífsins og Blaðamannafélags Íslands. Boðað hefur verið til verkfalls blaðamanna í Blaðamannafélaginu á morgun. 14.11.2019 22:49