Nemendur HÍ sigruðu EES málflutningskeppnina Sigurliðið var skipað þeim Evu Hauksdóttur, Ólöfu Emblu Eyjólfsdóttur, Jóni Sigurðssyni og Maju Aleksöndru Bednarowicz. Eva Hauksdóttir hlaut jafnframt sérstaka viðurkenningu sem besti ræðumaður keppninnar. 14.11.2019 21:25
Þrír látnir eftir skólaskotárás í Kaliforníu Skotárásin átti sér stað um klukkan hálf átta í morgun að staðartíma í borginni Santa Clarita. 14.11.2019 20:43
Segja Orkuveituna skulda notendum milljarða króna Stjórn Neytendasamtakanna sakar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um að hafa innheimt vatnsgjöld umfram það sem lög leyfi sem nemi milljörðum króna undanfarin ár. Álykta samtökin þetta á grundvelli þess að OR hafi verið óheimilt að greiða eigendum sínum út arð. 14.11.2019 19:50
Segir erfið verkefni bíða sín sem forstjóri Samherja Stjórn Samherja óskaði eftir því að Björgólfur tæki starfið að sér á meðan Þorsteinn Már Baldvinsson stígur til hliðar sem forstjóri þar til helstu niðurstöður yfirstandandi innri rannsóknar á ætluðum brotum dótturfélags í Namibíu liggja fyrir. 14.11.2019 18:30
Engin viðbragðsáætlun til staðar hér á landi ef flutningsleiðir lokast Í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur segir að undirbúningur landsins fyrir slíkar aðstæður hafi síðast verið skoðaður í tengslum við viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu. Sú viðbragðsáætlun var gefin út árið 2008. 10.11.2019 15:45
Segir að ríkið hefði átt að fara að fordæmi Þjóðverja Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi hins fallna WOW Air, fullyrðir að það hafi verið hagkvæmara fyrir íslenska ríkið að koma að björgun flugfélagsins en að leyfa því að falla. 10.11.2019 14:18
Öllu flugi á Keflavíkurflugvelli aflýst eða seinkað Við vonum að sólarlandaplön einhverra Íslendinga hafi ekki þar með fokið út í veður og vind. 10.11.2019 13:34
Öllu innanlandsflugi aflýst og truflanir á ferðum Strætó Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út í öllum landshlutum fyrir utan Vestfirði. 10.11.2019 12:35
Appelsínugul veðurviðvörun gefin út á Suðurlandi og Faxaflóa Óveður verður víða á landinu í dag. 10.11.2019 11:33
Gert ráð fyrir áframhaldandi samgöngutruflunum Strætó hefur fellt niður ferðir á landsbyggðinni nú í morgun vegna veðurs. 10.11.2019 10:45