Eini sinnar tegundar á landinu Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti er Polestar 1 tekinn fyrir. 6.12.2022 08:00
Engin jóladagatöl frá Lions í ár Hin sívinsælu jóladagatöl frá Lionsklúbbnum hafa ekki verið í sölu fyrir þessi jól. Ástæðan er sú að verksmiðjan sem framleiðir dagatölin fékk ekki þau hráefni sem þarf í framleiðsluna. 5.12.2022 15:50
Sigvaldi nýr fjármálastjóri DecideAct á Íslandi Sigvaldi Egill Lárusson hefur verið ráðinn fjármálastjóri félagsins á Íslandi. Ásamt fjármálastjórn mun Sigvaldi sinna sölu og ráðgjöf til nýrra og núverandi viðskiptavina félagsins á Íslandi, sem og erlendis. 5.12.2022 15:15
Fjórtán ára stúlka látin og önnur slösuð eftir stunguárás Fjórtán ára stúlka er látin eftir hnífstunguárás í bænum Illerkirchberg í suðvesturhluta Þýskalands. Önnur stelpa, þrettán ára gömul, liggur þungt haldin inni á spítala. 5.12.2022 14:39
Carsten og Fjóla taka við rekstri Striksins Hjónin Carsten Tarnow og Fjóla Hermannsdóttir Tarnow hafa formlega tekið við rekstri veitingastaðarins Strikið á Akureyri. Þau reka einnig Centrum Hotel og Centrum Kitchen & Bar á Akureyri. 5.12.2022 13:44
María segir upp sem forstjóri Sjúkratrygginga María Heimisdóttir hefur sagt upp sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar þar sem hún sé vanfjármögnuð. 5.12.2022 13:12
Blindu pari tvisvar meinað að fljúga til Íslands Eyþóri Kamban Þrastarsyni og eiginkonu hans, Emily Pylarinou, var tvisvar meinaður aðgangur að flugvél SAS er þau ætluðu að fljúga til Íslands frá Grikklandi. Eyþór og Emily eru bæði blind og voru á leiðinni til landsins ásamt eins árs gamalli dóttur sinni. Aðgengis- og upplýsingafulltrúi Blindrafélagsins segir málið vera stórskrítið einsdæmi. 5.12.2022 11:52
Söguleg skýring á óheppilegri staðsetningu hausaþurrkunar Samherja Fyrir liggur að staðsetning hausaþurrkunar Samherja á Dalvík er óheppileg og krefjandi vegna nálægðar við íbúðarbyggð. Sögulegar skýringar eru á staðsetningunni. Samherji hefur tekið ráðstafanir til að minnka lykt frá þurrkuninni. 5.12.2022 10:34
Bein útsending: Fulltrúar Ríkisendurskoðunar svara fyrir skýrsluna Opinn fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka fer fram í dag frá klukkan 9:30 til klukkan 11. 5.12.2022 09:01
Úrelt fyrirkomulag á bílasölu sem bjóði hættunni heim Hægt er að selja ökutæki með áhvílandi veði án þess að láta kaupanda vita af gjöldunum. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir ábyrgðina liggja hjá kaupanda að kanna áhvílandi gjöld. Framkvæmdastjóri FÍB segir fyrirkomulagið vera úrelt og að þarna sé verið að bjóða hættunni heim. 2.12.2022 17:01