fréttamaður

Berghildur Erla Bernharðsdóttir

Berghildur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Standa fyrir endurbyggingu á Stórhöfða

Eignarhaldsfélagið Stórhöfði- Vestmannaeyjar stendur fyrir endurbyggingu á íbúðarhúsinu við Stórhöfða sem var byggt árið 1906. Þá hefur lendingarpallur fyrir þyrlur verið settur upp á svæðinu. Áætlað er að framkvæmdum ljúki eftir nokkra mánuði en eigendur ætla meðal annars að markaðssetja rokið á staðnum.

Þingmenn fá núvitundarþjálfun

Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag.

Lóðafermetrinn á 45.000 krónur

Sextán byggingarteymi hafa sótt um að byggja á sjö þróunarreitum í Reykjavík. Af þeim verða sjö teymi valin til að byggja rúmlega fimm hundruð íbúðir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Lóðunum verður úthlutað á föstu verði að sögn formanns starfshóps um verkefnið hjá Reykjavíkurborg.

Sjá meira