Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 16. febrúar 2019 12:15 Inga segir mistökin ekki réttlætanleg. Vísir/Vilhelm Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Inga fékk fundarboð en það var sent á vitlaust netfang. Borgarstjóri bauð þingmönnum á samtalsfund í Höfða í gær en boðið barst ekki til Ingu Sæland formanns Flokks fólksins. Hún gagnrýndi það á Facebook í gær. „Það sem kom mér algjörlega á óvart er fulltrúi Reykvíkur suður á alþingi og það var verið að bjóða. Og það kom mér algjörlega á óvart að vera ekki boðin,“ segir Inga í samtali við fréttastofu. Inga fékk skýringar frá borgarstjóra í gær um ástæðu þess að boðið barst ekki til hennar. „Netfangið hafði ekki verið alveg rétt vantaði i í „althingi“. Það það hefði átt að koma strax fram hjá borginni því það kemur alltaf melding ef tölvupóstfang er ekki til.“ Hún segir að allir geti gert mistök en þessi séu ekki réttlætanleg. „Ég var steinhissa og í raun misboðið því ég veit hvernig þetta er. Þarna eiga að vera öflugir vefþjónar eins og á Alþingi.“ „Mér þykja þessi vinnubrögð alveg með ólíkindum ef ég á að segja alveg eins og er.“ Þá segir Inga afar mikilvægt að borgarfulltrúar og þingmenn ræði saman. Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir "Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. 15. febrúar 2019 19:17 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Sjá meira
Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Inga fékk fundarboð en það var sent á vitlaust netfang. Borgarstjóri bauð þingmönnum á samtalsfund í Höfða í gær en boðið barst ekki til Ingu Sæland formanns Flokks fólksins. Hún gagnrýndi það á Facebook í gær. „Það sem kom mér algjörlega á óvart er fulltrúi Reykvíkur suður á alþingi og það var verið að bjóða. Og það kom mér algjörlega á óvart að vera ekki boðin,“ segir Inga í samtali við fréttastofu. Inga fékk skýringar frá borgarstjóra í gær um ástæðu þess að boðið barst ekki til hennar. „Netfangið hafði ekki verið alveg rétt vantaði i í „althingi“. Það það hefði átt að koma strax fram hjá borginni því það kemur alltaf melding ef tölvupóstfang er ekki til.“ Hún segir að allir geti gert mistök en þessi séu ekki réttlætanleg. „Ég var steinhissa og í raun misboðið því ég veit hvernig þetta er. Þarna eiga að vera öflugir vefþjónar eins og á Alþingi.“ „Mér þykja þessi vinnubrögð alveg með ólíkindum ef ég á að segja alveg eins og er.“ Þá segir Inga afar mikilvægt að borgarfulltrúar og þingmenn ræði saman.
Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir "Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. 15. febrúar 2019 19:17 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Sjá meira
"Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. 15. febrúar 2019 19:17