Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tíðinda að vænta af Aroni sem er klár í eins mikinn djöful­gang og Åge vill

Aron Einar Gunnars­son, fyrir­liði ís­lenska lands­liðsins í fót­bolta, segir ljóst að allt þurfi að ganga upp til að liðið tryggi sér beint sæti á EM að næstu tveimur leikjum liðsins loknum. Ís­land mætir Slóvakíu á fimmtu­daginn kemur í Bratislava og Aron, sem hefur ekkert spilað upp á síð­kastið, hefur verið að æfa stíft og styttist í að það dragi til tíðinda og að hann færi sig um set innan Katar.

Hákon sat hjá í há­vaða­roki í Vín

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tók sína seinni æfingu í Vínarborg í dag, fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni EM, við alvöru íslenskar aðstæður. Hávaðarok.

„Vil ekki leyfa greiningunni að taka yfir allt“

Ásta Kristins­dóttir, lands­liðs­kona í hóp­fim­leikum, hefur gengið í gegnum krefjandi tíma undan­farið. Hún greindist með floga­veiki fyrr á árinu. Greining sem varð til þess að einn af draumum hennar verður ekki að veru­leika.

Bindur vonir við að Aron fari að spila reglu­lega á nýju ári

Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar tjáði hans sig meðal annars um stöðuna á landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni.

Hareide frétti af á­kvörðun Vöndu í gær

Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar var hann meðal annars spurður út í væntanlegt brotthvarf Vöndu Sigurgeirsdóttur úr formannsembættinu hjá KSÍ.

Vill sjá ís­lenska lands­liðið spila mikil­vægan heima­leik í Mal­mö

Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann var meðal annars spurður út í stöðuna á Laugardalsvelli og þá ákvörðun KSÍ að óska eftir því að leika mikilvæga leiki utan landssteinanna í mars á næsta ári. 

Sjá meira