Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Aron Guðmundsson skrifar 10. febrúar 2025 14:01 Alessandro Nesta er orðinn þjálfari Monza á nýjan leik Marco Luzzani/Getty Images Alessandro Nesta hefur verið ráðinn þjálfari ítalska úrvalsdeildarfélagsins Monza. Það sem gerir ráðninguna áhugaverða er sú staðreynd að fyrir sjö vikum síðan var hann rekinn úr þessari stöðu. Það var á Þorláksmessu á síðasta ári sem Nesta fékk reisupassann hjá Monza eftir að liðið hafði aðeins unnið einn af sautján leikjum sínum undir hans stjórn. Salvatore Bocchetti var ráðinn inn í stað Nesta en ekki batnaði gengi liðsins og undir stjórn Bocchetti tapaði Monza sex af næstu sjö leikjum sínum, eini sigurinn kom gegn Fiorentina þann 13. janúar síðastliðinn. Monza hefur nú greint frá því að Nesta, sem á að baki afar farsælan feril sem leikmaður, hafi verið ráðinn aftur til starfa. Nesta, sem er af mörgum talinn einn besti varnarmaður Ítalíu í sögunni, hóf þjálfaraferil sinn hjá Miami FC árið 2015. Hann hefur síðan þá stýrt liðum á borð við Perugia, Frosinone og Reggiana í ítölsku B-deildinni. Monza er sem stendur á botni ítölsku úrvalsdeildarinnar, átta stigum á eftir Empoli sem situr í síðasta örugga sæti deildarinnar. Monza mætir Lecce á sunnudaginn næstkomandi. Ítalski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Það var á Þorláksmessu á síðasta ári sem Nesta fékk reisupassann hjá Monza eftir að liðið hafði aðeins unnið einn af sautján leikjum sínum undir hans stjórn. Salvatore Bocchetti var ráðinn inn í stað Nesta en ekki batnaði gengi liðsins og undir stjórn Bocchetti tapaði Monza sex af næstu sjö leikjum sínum, eini sigurinn kom gegn Fiorentina þann 13. janúar síðastliðinn. Monza hefur nú greint frá því að Nesta, sem á að baki afar farsælan feril sem leikmaður, hafi verið ráðinn aftur til starfa. Nesta, sem er af mörgum talinn einn besti varnarmaður Ítalíu í sögunni, hóf þjálfaraferil sinn hjá Miami FC árið 2015. Hann hefur síðan þá stýrt liðum á borð við Perugia, Frosinone og Reggiana í ítölsku B-deildinni. Monza er sem stendur á botni ítölsku úrvalsdeildarinnar, átta stigum á eftir Empoli sem situr í síðasta örugga sæti deildarinnar. Monza mætir Lecce á sunnudaginn næstkomandi.
Ítalski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira