Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Aron Guðmundsson skrifar 12. febrúar 2025 13:01 Liverpool er í afar góðri stöðu í ensku úrvalsdeildinni fyrir leik kvöldsins gegn Everton Vísir/Getty Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports segir að fari svo að Liverpool vinni útisigur á grönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld muni það svo gott sem slökkva í titilvonum Arsenal. Liverpool er með sex stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og leik til góða sem liðið leikur í kvöld gegn Everton á Goodison Park en um er að ræða síðasta grannaslag liðanna á þeim velli þar sem að Everton er við það að færa sig yfir á nýjan og glæsilegan leikvang. Beri Liverpool sigur úr býtum í kvöld þýðir það að liðið verður með níu stiga forskot á toppi deildarinnar, Carragher segir að með sigri verði Liverpool komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn. „Níu stiga forysta og fjórtán leikir eftir væri mikið forskot miðað við spilamennsku Liverpool á tímabilinu. Ef þeir vina mun það sálfræðilega veita leikmönnum liðsins mikinn slagkraft og á sama tíma skaða Arsenal. Ég er ekki viss um að margir hjá Arsenal myndu þá trúa því að þeir gætu komið til baka úr því.“ Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrverandi leikmaður LiverpoolVísir/Getty Liverpool er á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Hollendingsins Arne Slot og það gengur vel. Liðið féll þó nokkuð óvænt úr leik gegn B-deildar liði Plymouth Argyle í enska bikarnum um nýliðna helgi en er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar, úrslitaleik enska deildarbikarsins og eins og fyrr sagði á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með þægilegt forskot sem gæti orðið enn betra í kvöld. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Liverpool er með sex stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og leik til góða sem liðið leikur í kvöld gegn Everton á Goodison Park en um er að ræða síðasta grannaslag liðanna á þeim velli þar sem að Everton er við það að færa sig yfir á nýjan og glæsilegan leikvang. Beri Liverpool sigur úr býtum í kvöld þýðir það að liðið verður með níu stiga forskot á toppi deildarinnar, Carragher segir að með sigri verði Liverpool komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn. „Níu stiga forysta og fjórtán leikir eftir væri mikið forskot miðað við spilamennsku Liverpool á tímabilinu. Ef þeir vina mun það sálfræðilega veita leikmönnum liðsins mikinn slagkraft og á sama tíma skaða Arsenal. Ég er ekki viss um að margir hjá Arsenal myndu þá trúa því að þeir gætu komið til baka úr því.“ Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrverandi leikmaður LiverpoolVísir/Getty Liverpool er á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Hollendingsins Arne Slot og það gengur vel. Liðið féll þó nokkuð óvænt úr leik gegn B-deildar liði Plymouth Argyle í enska bikarnum um nýliðna helgi en er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar, úrslitaleik enska deildarbikarsins og eins og fyrr sagði á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með þægilegt forskot sem gæti orðið enn betra í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira