Lýðræðið hætt að virka og kerfið ræður í raun Baráttan við ríkisbáknið var í brennidepli í ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins á flokksráðsfundi flokksins í Reykjanesbæ í dag. 9.11.2019 17:06
Lögreglan fór ekki fram úr valdheimildum sínum við handtökur á Austurvelli og í Gleðigöngunni Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur skilað niðurstöðum sínum úr tveimur málum sem komu inn á borð nefndarinnar. Málin urðu bæði mikill fréttamatur. 9.11.2019 16:00
Kristilegi snillingurinn og milljarðamæringurinn Kanye West Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn berorði Kanye West hefur ekki verið þekktur fyrir það að vera hræddur við að láta gamminn geisa, sama hvort það sé í lögum hans eða í viðtölum. 9.11.2019 14:05
OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9.11.2019 12:29
Mulvaney veitti samþykki fyrir fundi gegn því að Biden-feðgar yrðu rannsakaðir Starfandi starfsmannastjóri Hvíta hússins, Mick Mulvaney, samþykkti að halda skyldi fund á milli Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Volodimirs Zelenskíj, forseta Úkraínu, í Hvíta húsinu ef og aðeins ef stjórnvöld í Kænugarði hæfu rannsókn á olíufyrirtækinu Burisma. 9.11.2019 12:01
Þrjú látin í kjarreldum í Ástralíu Miklir eldar sem nú loga á þurrkasvæðum á austurströnd Ástralíu hafa kostað þrennt lífið. Þá hafa yfir 150 heimili brunnið til grunna og um og yfir 30 manns hafa slasast vegna kjarreldana. 9.11.2019 10:35
Bitar úr lofti hrundu yfir leikhúsgesti á West End Slys urðu á fólki í London í dag þegar að hluti úr lofti Piccadilly leikhússins í West End, leikhúshverfi Lundúna, hrundi yfir áhorfendur á meðan að sýning stóð yfir á verki Arthurs Millers, Sölumaður deyr. (e. Death of a Salesman). 6.11.2019 21:48
Minntu á bann við utanvegaakstri áður en þau óku sjálf utanvegar Nýsjálenskir áhrifavaldar, sem segjast vekja athygli á umhverfismálum bentu fylgjendum sínum á að utanvegaakstur væri bannaður á Íslandi. Því næst héldu óku þau utanvegar við Mælifell. 6.11.2019 20:00
Tap Sýnar á þriðja ársfjórðungi nam 71 milljón Árshlutareikningur Sýnar hf. fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2019 var samþykktur á stjórnarfundi félagsins í dag 6. nóvember. 6.11.2019 19:29
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íslenskum dreng hefur tvisvar verið synjað um barnatryggingu hjá Verði af því að hann er of þungur. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan 18.30. 6.11.2019 17:37