Pútín vill að Wikipedia verði skipt út fyrir rússneskt alfræðirit Best yrði ef nýtt og áreiðanlegra rússneskt alfræðirit tæki við af Wikipedia í Rússlandi. Þeirrar skoðunar er Rússlandsforseti, Vladímír Pútín en hann greindi frá skoðuninni á fundi í Kreml í dag. 5.11.2019 20:47
Play hefur sig til flugs til sex áfangastaða í vetur Forstjóri Play, nýs lággjaldaflugfélags, segir eigið fé ríkulegt og að hugað hafi verið að loftlagsmálum við val á flugvélum. Play hefur sig til flugs í vetur, fyrst um sinn með tvær flugvélar. 5.11.2019 20:30
Endurheimt votlendis í Krýsuvíkurmýri lokið Endurheimt votlendis Krýsuvíkurmýri í landi Hafnarfjarðarbæjar lauk í dag en um var að ræða 29 hektara svæði. 5.11.2019 19:17
Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl. 5.11.2019 18:25
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Útlendingastofnun segist ekki hafa gert mistök í máli kasóléttrar konu sem vísað var úr landi ásamt fjölskyldu sinni í nótt. Þetta og fleira í Kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.11.2019 17:52
Vörubíll og fólksbíll rákust saman í Suðursveit Þjóðvegi 1, Hringveginum,hefur verið lokað rétt við Hala í Suðursveit vegna umferðarslyss. 5.11.2019 17:47
Greiða atkvæði í þinginu um rannsókn Demókrata Greidd verða atkvæði um rannsókn Demókrata á hugsanlegum embættisbrotum Donald Trump í samskiptum sínum við úkraínsk stjórnvöld fyrr á árinu í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í vikunni. 28.10.2019 21:56
Tveir í haldi Bandaríkjanna eftir aðgerðina gegn al-Baghdadi Tveir voru handsamaðir í hernaðaraðgerðum Bandaríkjahers í norðurhluta Sýrlands sem varð til þess að leiðtogi ISIS, Abu Bakr al-Baghdadi sprengdi sig í loft upp eftir að hafa verið króaður af. 28.10.2019 20:26
Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28.10.2019 19:03
Vinna að björgun drengs sem setið hefur fastur í brunni síðan á föstudag Viðbragðsaðilar á Indlandi vinna nú hörðum höndum að björgunaraðgerðum í Tamil Nadu í suðurhluta landsins hvar Sujith Wilson, drengur sem talinn er vera á þriðja aldursári hefur setið fastur á botni 26 metra djúps brunnar síðan á föstudag. 28.10.2019 18:07