Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Play hefur sig til flugs til sex áfangastaða í vetur

Forstjóri Play, nýs lággjaldaflugfélags, segir eigið fé ríkulegt og að hugað hafi verið að loftlagsmálum við val á flugvélum. Play hefur sig til flugs í vetur, fyrst um sinn með tvær flugvélar.

Vök gefur út myndband við lagið In the Dark

Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Útlendingastofnun segist ekki hafa gert mistök í máli kasóléttrar konu sem vísað var úr landi ásamt fjölskyldu sinni í nótt. Þetta og fleira í Kvöldfréttum Stöðvar 2.

Greiða atkvæði í þinginu um rannsókn Demókrata

Greidd verða atkvæði um rannsókn Demókrata á hugsanlegum embættisbrotum Donald Trump í samskiptum sínum við úkraínsk stjórnvöld fyrr á árinu í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í vikunni.

Sjá meira