Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4.7.2019 11:00
Brad Pitt segir að leiklistin sé fyrir yngri menn en hann Það hefur færst í aukarnar hjá Brad Pitt undanfarin ár að færa sig fyrir aftan myndavélina og hefur hann frekar unnið að því að framleiða kvikmyndir heldur en að leika í þeim 4.7.2019 10:48
Giska á tekjur mismunandi einstaklinga í annað skiptið Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. Nú er boðið upp á eina vinsælustu þrautina í annað skiptið. 4.7.2019 09:00
Gylfi Þór hitti nafna sinn í brúðkaupsferðinni Eins og greint hefur verið frá er Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu í Indónesíu þessa dagana ásamt eiginkonu sinni Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, þar eru þau stödd í brúðkaupsferð sinni eftir að hafa gift sig eftirminnilega við Como vatn á Ítalíu. 4.7.2019 08:00
Krakkarnir úr Stranger Things svara spurningum netverja Þriðja þáttaröð Stranger Things hefur verið gefin út en þrír leikara þáttanna mættu til Wired og svöruðu þar spurningum sem brenna á netverjum. 4.7.2019 07:45
Þýska hitametið slegið í tvígang í vikunni Hitabylgjan sem hefur herjað á íbúa meginlands Evrópu undanfarið hefur haft í för með sér ótrúlegar hitatölur, tölur sem varla hefur sést áður. 30.6.2019 23:01
Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. 30.6.2019 21:52
Nýtt þjóðleikhúsráð skipað í skugga deilna innan leiklistargeirans Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur skipað nýtt þjóðleikhúsráð í skugga þeirra deilna sem uppi hafa verið innan leiklistargeirans undanfarið. 30.6.2019 20:32
Beto O'Rourke fundaði með hælisleitendum sem vísað hefur frá Bandaríkjunum Beto O'Rourke, einn þeirra fimmtán sem sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næsta árs, fór í dag í heimsókn til Mexíkó og hitti þar fyrir fjölskyldur sem freistað hafa þess að komast yfir til Bandaríkjanna en hefur verið snúið til baka. 30.6.2019 19:07
Talið að einn hafi verið myrtur í mótmælunum í Súdan Súdanskar öryggissveitir beittu táragasi til þess að tvístra hópum mótmælenda í Khartoum, höfuðborg Súdan í dag. Mótmælin eru þau stærstu frá því að tugir voru drepnir í mótmælum 3. júní síðastliðinn. 30.6.2019 17:40