Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Gylfi Þór hitti nafna sinn í brúðkaupsferðinni

Eins og greint hefur verið frá er Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu í Indónesíu þessa dagana ásamt eiginkonu sinni Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, þar eru þau stödd í brúðkaupsferð sinni eftir að hafa gift sig eftirminnilega við Como vatn á Ítalíu.

Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury

Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy.

Beto O'Rourke fundaði með hælisleitendum sem vísað hefur frá Bandaríkjunum

Beto O'Rourke, einn þeirra fimmtán sem sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næsta árs, fór í dag í heimsókn til Mexíkó og hitti þar fyrir fjölskyldur sem freistað hafa þess að komast yfir til Bandaríkjanna en hefur verið snúið til baka.

Sjá meira