Beto O'Rourke fundaði með hælisleitendum sem vísað hefur frá Bandaríkjunum Andri Eysteinsson skrifar 30. júní 2019 19:07 Beto O'Rourke segir málefni landamæranna skipta sig miklu máli enda komi hann frá landamæraborg. Getty/Anadolu Agency Beto O‘Rourke, einn þeirra fimmtán sem sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næsta árs, fór í dag í heimsókn til Mexíkó og hitti þar fyrir fjölskyldur sem freistað hafa þess að komast yfir til Bandaríkjanna en hefur verið snúið til baka. AP greinir frá. O‘Rourke, sem tapaði fyrir Ted Cruz í öldungardeildarþingkosningunum í Texas í fyrra, hélt frá heimabæ sínum El Paso í Texas, yfir ána Rio Grande og til borgarinnar Ciudad Juarez. O‘Rourke fundaði með flóttamönnum sem flúið hafa ástandið heima fyrir, í Mið-Ameríkuríkjunum Hondúras, El Salvador og Gvatemala. Hlýddi O‘Rourke þá á sögur fólksins sem lýsti óttanum sem það lifir við, óttanum við að vera send aftur til heimalandsins þar sem þeim beið gengjaofbeldi, eiturlyfjasmygl eða ofbeldi af hálfu fjölskyldumeðlima. „Við vonum að með því að deila þessum sögum opnum við augu fólks fyrir því að ríkið þarf að breyta stefnumálum sínum,“ sagði O‘Rourke í beinni á Facebook síðu sinni eftir að hafa hitt hælisleitendurna. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mexíkó Tengdar fréttir Tekist á um heilbrigðis- og innflytjendamál í fyrstu kappræðum demókrata Tíu frambjóðendur í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum öttu kappi í sjónvarpi í fyrsta skipti í gærkvöldi. 27. júní 2019 08:24 Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55 Enn bætist í frambjóðendaflóru Demókrataflokksins Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningnum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25. 23. júní 2019 22:53 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Beto O‘Rourke, einn þeirra fimmtán sem sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næsta árs, fór í dag í heimsókn til Mexíkó og hitti þar fyrir fjölskyldur sem freistað hafa þess að komast yfir til Bandaríkjanna en hefur verið snúið til baka. AP greinir frá. O‘Rourke, sem tapaði fyrir Ted Cruz í öldungardeildarþingkosningunum í Texas í fyrra, hélt frá heimabæ sínum El Paso í Texas, yfir ána Rio Grande og til borgarinnar Ciudad Juarez. O‘Rourke fundaði með flóttamönnum sem flúið hafa ástandið heima fyrir, í Mið-Ameríkuríkjunum Hondúras, El Salvador og Gvatemala. Hlýddi O‘Rourke þá á sögur fólksins sem lýsti óttanum sem það lifir við, óttanum við að vera send aftur til heimalandsins þar sem þeim beið gengjaofbeldi, eiturlyfjasmygl eða ofbeldi af hálfu fjölskyldumeðlima. „Við vonum að með því að deila þessum sögum opnum við augu fólks fyrir því að ríkið þarf að breyta stefnumálum sínum,“ sagði O‘Rourke í beinni á Facebook síðu sinni eftir að hafa hitt hælisleitendurna.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mexíkó Tengdar fréttir Tekist á um heilbrigðis- og innflytjendamál í fyrstu kappræðum demókrata Tíu frambjóðendur í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum öttu kappi í sjónvarpi í fyrsta skipti í gærkvöldi. 27. júní 2019 08:24 Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55 Enn bætist í frambjóðendaflóru Demókrataflokksins Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningnum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25. 23. júní 2019 22:53 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Tekist á um heilbrigðis- og innflytjendamál í fyrstu kappræðum demókrata Tíu frambjóðendur í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum öttu kappi í sjónvarpi í fyrsta skipti í gærkvöldi. 27. júní 2019 08:24
Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55
Enn bætist í frambjóðendaflóru Demókrataflokksins Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningnum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25. 23. júní 2019 22:53