Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Andri Eysteinsson skrifar 30. júní 2019 21:52 Attenborough heilsar áhorfendaskaranum. Getty/Samir Hussein Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. BBC greinir frá. Hátíðarhaldarar ákváðu fyrir hátíðina í ár að selja enga drykki í plastflöskum og hvöttu hátíðargesti til þess að forðast notkun á einnota plasti. Það virðist hafa gengið vel því sjónvarpsmaðurinn og umhverfisverndarsinninn David Attenborough steig á svið á aðalsviði hátíðarinnar í dag og þakkaði gestum kærlega fyrir sitt framlag til þess að vernda plánetuna. Attenborough hafði orð á því að yfir milljón flöskur hefðu sparast vegna þessa. Attenborough sem er 93 ára gamall steig á svið eftir að sýnd hefðu verið myndbrot úr dýralífsþáttum og fengu gestir að hlýða á hvalasöngva. Vel var tekið á móti Attenborough sem uppskar mikið lófatak fyrir það eitt að mæta á svæðið. Attenborough sýndi þar næst stiklu úr næstu þáttaröð úr hans smiðju sem einblínir á lífverur á landi. Þættirnir munu bera heitið Seven Worlds One Planet. England Umhverfismál Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. BBC greinir frá. Hátíðarhaldarar ákváðu fyrir hátíðina í ár að selja enga drykki í plastflöskum og hvöttu hátíðargesti til þess að forðast notkun á einnota plasti. Það virðist hafa gengið vel því sjónvarpsmaðurinn og umhverfisverndarsinninn David Attenborough steig á svið á aðalsviði hátíðarinnar í dag og þakkaði gestum kærlega fyrir sitt framlag til þess að vernda plánetuna. Attenborough hafði orð á því að yfir milljón flöskur hefðu sparast vegna þessa. Attenborough sem er 93 ára gamall steig á svið eftir að sýnd hefðu verið myndbrot úr dýralífsþáttum og fengu gestir að hlýða á hvalasöngva. Vel var tekið á móti Attenborough sem uppskar mikið lófatak fyrir það eitt að mæta á svæðið. Attenborough sýndi þar næst stiklu úr næstu þáttaröð úr hans smiðju sem einblínir á lífverur á landi. Þættirnir munu bera heitið Seven Worlds One Planet.
England Umhverfismál Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira