Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Notaði brennivínið til að halda sér gangandi

Tónlistarmanninn og Sunnlendinginn Ingólf Þórarinsson þekkja flestir og þá helst undir nafninu Ingó veðurguð. Ingó gerði garðinn frægan með hljómsveit sinni Veðurguðunum, spilaði fótbolta í efstu deild með Selfoss og hefur nú séð um brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum frá árinu 2013.

Gefur lítið fyrir ummæli Carter

Donald Trump forseti Bandaríkjanna gefur lítið fyrir ummæli fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Demókratans Jimmy Carter, um lögmæti kjörs Trump árið 2016.

100 ára flugsaga Íslands

Þann 3. september árið 1919 hóf fyrsta flugvélin sig til lofts á Íslandi og gerðist það í Vatnsmýrinni. Flugmálafélagið, Þristavinafélagið og Isavia hafa minnst þessara tímamóta en fjölmenni var á hinum árlega flugdegi.

Mótmælendur í Súdan varaðir við afleiðingum skemmdarverka

Forkólfar mótmælanna í Súdan verða gerðir ábyrgir fyrir öllum þeim skemmdum og þeirri eyðileggingu sem mótmælendur valda í mótmælum gegn herstjórn landsins. Herstjórnin kom þessum skilaboðum áleiðis til mótmælenda en fyrir huguð eru stór mótmæli þar sem lýðræði verður krafist.

Sjá meira