Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Trump segist vilja taka í spaðann á Kim

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir á Twitter síðu sinni í kvöld að eftir að mikilvægum fundi hans með Xi Jingping, forseta Kína, lýkur muni hann halda frá Japan til Suður-Kóreu ásamt forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in.

Fordæmi fyrir því að hægt sé að fá ösp nágrannans fellda

Trjágróður á það til að spretta upp og sums staðar úr hófi, á einhverjum stöðum má sjá garðeigendur hamast við að grisja gróðurinn í garðinum en hvenær eru tré orðin of há? Hvenær eru tré farin að valda skemmdum eða spilla sólartíma nágranna?

Veiddu 40 tonn af netum úr Kyrrahafinu

Hópur bandarískra umhverfissinna gerði fyrr í mánuðinum út bát frá Honolulu í Hawaii og hófust handa við að leggja sitt að mörkum með því að hreinsa upp hluta Kyrrahafsins.

Game Tíví stefna beint á holu í Everybody's Golf VR

Dustin Johnson, Inbee Park, Rory McIlroy, Michelle Wie, Tiger Woods, Ólafía Þórunn, Tryggvi Haraldur og Ólafur Þór Jóelsson. Þeir tveir síðastnefndu passa kannski ekki snuðrulaust inn í hóp hinna mögnuðu kylfinga sem áður voru taldir upp.

Tveir alvarlega slasaðir við Hvolsvöll

Tveir eru taldir alvarlega slasaðir og sá þriðji minna slasaður, eftir að tveim bílar lentu saman rétt vestan við Hvolsvöll nú á sjötta tímanum.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Þrjár fjölskyldur sem leigt hafa íbúð af íslenskum leigusala á Tenerife sitja nú eftir með sárt ennið, en fjölskyldurnar segjast hafa verið sviknar um húsnæði. Dæmi er um að fjölskylda hafi greitt 1,3 milljónir fyrir íbúð sem ekki var til staðar.

Árekstur vestan við Hvolsvöll

Árekstur varð vestan við Hvolsvöll seinni partinn í dag, þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn. Veginum við Sólheima hefur af þeim sökum verið lokað.

Sjá meira