Demókratar samþykktu landamærafrumvarp með semingi Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem mun verða til þess að 4, 6 milljörðum dala verður veitt til að takast á við þann mannfjölda sem freistar þess að komast yfir landamærin frá Mexíkó til Bandaríkjanna. 28.6.2019 00:00
Játaði morðið á Lübcke Karlmaður, þekktur sem Stephan E., hefur játað að hafa myrt þýska stjórnmálamanninn Walter Lübcke fyrir utan heimili Lübcke í byrjun mánaðarins. 27.6.2019 23:29
Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. 27.6.2019 23:09
Grænt ljós gefið á framkvæmdir Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur gefið umhverfis- og skipulagssviði grænt ljós á að hefja útboð framkvæmda við íþróttamannvirki í Úlfarsárdal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í lok sumars og að þeim ljúkí maí ársins 2022. 27.6.2019 21:52
Arðgreiðslur frá Bláa Lóninu nema yfir 4 milljörðum króna Velta Bláa Lónsins á árinu 2018 var um 17,4 milljarðar króna en þetta kemur fram í ársreikningi Bláa Lónsins hf.. Þá var hagnaður eftir skatta rúmir 3,7 milljarðar króna 27.6.2019 21:32
Hafið Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni. 27.6.2019 21:00
Mayweather birtir myndband frá Bláa Lóninu Boxarinn ósigrandi Floyd Mayweather yngri var staddur hér á landi á dögunum og eins og margir aðrir lét vaða og skellti sér í Bláa Lónið. 27.6.2019 20:30
Lögreglan með allar klær úti í vændis- og mansalsmálum Í nýrri afbrotaskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram kynferðisbrotamálum hafi fjölgað töluvert í maímánuði. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar segir allar klær vera úti í vændis- og mansalsmálum sem útskýri fjölgunina. 27.6.2019 19:45
Hundruð slökkviliðsmanna glíma við kjarrelda í Katalóníu Hundruð slökkviliðsmanna í Katalóníu berjast nú við mestu kjarrelda svæðisins í rúm tuttugu ár. 27.6.2019 19:42
Bein útsending: Úrslit Lenovodeildarinnar í Counter Strike Þá er loks komið að því, eftir margra vikna Counter Strike spilun hafa tvö lið komist í úrslitaviðureignina sjálfa í Lenovo deildinni. 27.6.2019 17:13