Bein útsending: Úrslit Lenovodeildarinnar í Counter Strike Andri Eysteinsson skrifar 27. júní 2019 17:13 Hafið gegn Fylki í Háskólabíói. Rafíþróttasamband Íslands Þá er loks komið að því, eftir margra vikna Counter Strike spilun hafa tvö lið komist í úrslitaviðureignina sjálfa í Lenovo deildinni. Í kvöld klukkan 18:30 hefst viðureign Hafsins og Fylkis beint frá Háskólabíói. Leikið er eftir „best of 3“ fyrirkomulagi og þurfa liðin því að vinna tvo leiki til þess að tryggja sér titilinn. Í gær öttu FH og Dusty kappi í úrslitum í League of Legends hluta Lenovodeildarinnar og má sjá brot úr leiknum hér að neðan, beina útsendingu frá kvöldinu í kvöld má finna neðst í fréttinni. Búast má við mikilli spennu enda um tvö topp Counter Strike lið að etja hér kappi. Hægt verður að fylgjast með úrslitaviðureigninni í beinni hér að neðan. Einnig er hægt að skella sér í Háskólabíó og upplifa stemmninguna til fulls. Í deildarkeppninni sigraði Hafið allar tólf viðureignir sínar og endaði því á toppi deildarinnar en ljóst er að spilararnir í Fylki eiga harma hefna og munu því ekkert gefa eftir í baráttunni og hafa einsett sér að koma titlinum heim í Árbæinn. Til þess að komast í úrslitaviðureignina bar Hafið sigurorð af KR í æsispennandi viðureign en Fylkismenn unnu viðureign sína gegn Tropadeleet.Watch live video from Rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti
Þá er loks komið að því, eftir margra vikna Counter Strike spilun hafa tvö lið komist í úrslitaviðureignina sjálfa í Lenovo deildinni. Í kvöld klukkan 18:30 hefst viðureign Hafsins og Fylkis beint frá Háskólabíói. Leikið er eftir „best of 3“ fyrirkomulagi og þurfa liðin því að vinna tvo leiki til þess að tryggja sér titilinn. Í gær öttu FH og Dusty kappi í úrslitum í League of Legends hluta Lenovodeildarinnar og má sjá brot úr leiknum hér að neðan, beina útsendingu frá kvöldinu í kvöld má finna neðst í fréttinni. Búast má við mikilli spennu enda um tvö topp Counter Strike lið að etja hér kappi. Hægt verður að fylgjast með úrslitaviðureigninni í beinni hér að neðan. Einnig er hægt að skella sér í Háskólabíó og upplifa stemmninguna til fulls. Í deildarkeppninni sigraði Hafið allar tólf viðureignir sínar og endaði því á toppi deildarinnar en ljóst er að spilararnir í Fylki eiga harma hefna og munu því ekkert gefa eftir í baráttunni og hafa einsett sér að koma titlinum heim í Árbæinn. Til þess að komast í úrslitaviðureignina bar Hafið sigurorð af KR í æsispennandi viðureign en Fylkismenn unnu viðureign sína gegn Tropadeleet.Watch live video from Rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti