Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nkunku tryggði sigur eftir stoðsendingu Sancho

Chelsea sótti 0-1 sigur á lokamínútum leiks gegn Bournemouth í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Christopher Nkunku skoraði markið eftir stoðsendingu Jadons Sancho, sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Lundúnarliðið. 

Sjá meira