Hlöllabátum í Smáralind lokað vegna smits Starfsmaður skyndibitastaðarins Hlöllabáta í Smáralind hefur greinst með Covid-19 smit. Staðnum hefur verið lokað í eina viku og allir starfsmenn staðarins í Smáralind sendir í sóttkví. 1.10.2020 12:17
Bein útsending: Heilsa og líðan Íslendinga á tímum kórónuveiru Á rafrænum kynningarfundi verða kynntar nýjustu niðurstöður úr vöktun Embættis landlæknis á heilsu og líðan Íslendinga. 1.10.2020 11:56
Ráðstöfunartekjur tekjulægstu hækka um tíu þúsund á mánuði Ráðstöfunartekjur þeirra tekjulægstu hækka um rúmlega 120 þúsund krónur á næsta ári, tíu þúsund krónur á mánuði, vegna breytinga á tekjuskatti einstaklinga með þriggja þreppa skattkerfi. 1.10.2020 11:22
3,8 milljarðar króna til Þjóðkirkjunnar Framlög til þjóðkirkjunnar árið 2021 nema 3,85 milljörðum króna. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti á blaðamannafundi í morgun. 1.10.2020 10:31
Isavia tapaði 7,6 milljörðum á hálfu ári „Áhrif kórónuveirunnar á rekstur flugvalla og flugleiðsöguþjónustu hafa verið veruleg og ber afkoman hjá samstæðu Isavia þess merki,“ segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. 30.9.2020 16:46
Smit í Borgaskóla og allir í úrvinnslusóttkví Upp hefur komið Covid-19 smit í Borgaskóla í Grafarvogi. Meðan verið er að vinna að smitrakningu eru allir starfsmenn og nemendur settir í úrvinnslusóttkví. 30.9.2020 14:03
Þessar tíu hugmyndir keppa til úrslita í Gullegginu Frumkvöðlakeppnin Gulleggið hefur staðið yfir undanfarnar vikur þar sem vel á annað hundrað teymi hafa fengið þjálfun og leiðsögn á vegum Icelandic Startups við að móta viðskiptahugmyndir sínar. 30.9.2020 12:32
Guðmundur á Núpum játaði skilasvik og peningaþvætti Guðmundur A. Birgisson, oft kenndur við Núpa í Ölfusi, játaði fyrir héraðsdómi skilasvik og peningaþvætti í tengslum við gjaldþrot hans. 30.9.2020 10:16
Stjórnvöld hafi ekki sinnt skyldu sinni við innleiðingu Barnasáttmálans Stjórnvöld hafa ekki sinnt skyldu sinni við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Fjölga þarf tækifærum fyrir börn og ungmenni til að taka þátt. Stjórnvöld þurfa að tryggja betur aðstoð við börn af erlendum uppruna, fötluð börn og börn sem búa við fátækt. 30.9.2020 09:49
140 börn og kennarar þeirra í Kórahverfi í sóttkví Leikskólanum Baugi í Kórahverfi í Kópavogi hefur verið lokað út vikuna vegna smits sem kom upp á skólanum. 29.9.2020 16:42