Fréttastjóri

Kolbeinn Tumi Daðason

Kolbeinn Tumi er fréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Reyndi ítrekað að stinga konuna í höfuðið

33 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps þegar hann réðst að því er virðist að tilefnislausu á leigusala sinn með hnífi í júní síðastliðnum.

Bakarameistarinn í stað Jóa Fel

Bakarískeðjan Bakarameistarinn ehf. hefur keypt stærstan hluta af þrotabúi Jóa Fel. Stefnir keðjan á að opna tvö útibú, í Holtagörðum og Spönginni, á næstu dögum.

Ríkisstjórnin mætt á Bessastaði

Allir ellefu ráðherrar ríkisstjórnar Íslands voru mættir á Bessastaði klukkan þrjú í dag til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands.

Miklu tjóni afstýrt hjá Matfugli

Betur fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í loftræstingarröri hjá kjúklingabúinu Matfugli í Mosfellsbæ á tólfta tímanum. 

Kórónuðu ömurlega umgengni með falleinkunn

Guðrún Valdís Þórisdóttir, sem leigir út íbúðir til ferðamanna á Selfossi, segist aldrei hafa lent í öðru eins og þegar hún opnaði dyrnar að einni íbúðinni í gær.

Sjá meira