Efling nefnir fyrirtæki á svörtum lista sínum 23 starfsmenn Bryggjunnar brugghús eiga inni laun hjá fyrirtækinu sem farið er í þrot. Sömu sögu er að segja um ellefu starfsmenn City Park Hotels og þrettán starfsmenn Messans en fyrirtækin eru einnig farin í þrot. 16.10.2020 11:39
Kortin straujuð í auknum mæli innanlands Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis dróst saman um helming milli ára. 16.10.2020 09:22
Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg í austurátt við Kotströnd eftir að vörubíll valt á þriðja tímanum. 15.10.2020 15:20
Víðir tekur ekki fleiri ákvarðanir varðandi íþróttamál Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segist ekki munu koma frekar að ákvörðunartöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. 15.10.2020 15:03
Svona var 124. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 15.10.2020 10:31
Festi hönd sína í gámnum og lést Allt bendir til þess að karlmaður um þrítugt sem lést í Kópavogi á mánudaginn hafi fest sig í gámnum þegar hann var að teygja sig ofan í hann. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglu, í samtali við Vísi. 15.10.2020 10:19
26 sækjast eftir embætti héraðsdómara Samtals bárust 26 umsóknir um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness sem auglýst var til umsóknar á dögunum. 14.10.2020 16:34
Jón hafði sigur í löngu og ströngu vatnsstríði Deilur um vörumerki á íslensku vatni hafa staðið fyrir dómstólum árum saman. 14.10.2020 16:04
Vörubíll á hliðina á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar Einhverjar lokanir eru á mótum Suðurlandsvegar og Þrenglsavegar sem stendur vegna umferðaróhapps. 14.10.2020 14:16
Tákn af þaki Arnarhvols Ellefu styttur í mannsmynd á þaki Arnarhvols voru teknar niður í morgun. Eins og hálfs árs sýningu á listaverki Steinunnar Þórarinsdóttur er lokið. 14.10.2020 13:26
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti